Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 15
Björn Jóhannsson, 1. stýrímaður og afleysingaskipstjóri á Bessa ÍS, býr í sjómannafélagsíbúð í Reykjavík meðan námskeiðin vara. Hann lauk Vélskólanum árið 1979 og Stýrimannaskólanum árið 1989. Þrátt fyrir að aðeins tíu ár séu liðin frá því hann lauk námi hefur margt nýtt verið tekið upp í fjarskiptatækninni. G a rn ana „Námskeiðið er gagnlegt og nauðsynlegt til að uppfylla þær skyldur sem okkur eru settar. Þó það séu aðeins tíu ár síðan ég lauk skólanum læri ég margt nýtt því tækniþróunin er svo ör,“ segir Björn Jóhanns- son, 1. stýrimaður og afleys- ingaskipstjóri á Bessa ÍS. Björn hefur verið á eldri og nýrri Bessa frá árinu 1973. Út- gerðin greiðir fyrir námskeiðið og dagpeninga. Fyrri vikuna bjó Björn hjá vandamönnum í Reykjavík en siðari vikuna býr hann í íbúð Pað er oft fjörugt spjallið í kaffitímanum í frímínútunum en auðvitað erum við stilltir í tíma. VÉLBÚNAÐUR • VARAHLUTIR SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 VERÐ UAGSTÆTT MDvélar hf. Vinsamlega leitið tilboða! sem Bylgjan á í Reykjavík. „Það er líka gaman að koma í skólann á ný og hitta aðra skipstjóra. Suma hafði ég aldrei séð áður en margoft talað við útá sjó. Það er oft fjörugt spjallið í kaffitímanum í frímín- útunum en auðvitað erum við stilltir í tíma. Og til þess að hug- hreysta félaga minn Hörð, vil ég benda á að það er búið að opna Þórskaffi aftur. Kannski höldum við lokahófið þar,“ segir Björn hlæjandi og Hörður hlær með honum. ■ DIESELVELAR • TURBINUR UBISHI AÐAL- OG HJÁLPARVÉLAR MIKIÐ ÚPVAL SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.