Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 17
Bjarni Gunnar Sveínsson viðskiptafræðingur er einn af fjórtán nemendum á 30 tonna námskeiðum hjá Stýrimannaskólanum. Hann var á sjó á námsárun- um og líkaði alltaf vel. Þekking mín var á Sjóminjasafninu Þekking Bjarna Gunnars Sveins- sonar viðskiptafræöings á sjó- mennsku var svo gömul að hann getur aðeins rifjað hana upp á Sjóminjasafninu. Honum leiddist að vera hálfgerður safngripur og skellti sér á námskeið. „Ég var til sjós í ellefu sum- ur á námsárum mínum frá 1963 til 1973. Ég hafði lengi ætlað að læra eitthvað í sjó- mannsfræðunum en lét ekki verða af því fyrr en nú,“ segir Bjarni Gunnar Sveinsson við- skiptafræðingur í samtali við Sjómannablaðið Víking. Ekki ætlar hann þó að söðla um frá viðskiptafræðinni yfir í sjó- mennskuna. „Hugsanlega mun ég sigla I sumarfríinu mínu erlendis eða draga ýsu í soðið,“ segir hann og brosir út í annað. ,,Ég á mér samt ekki draum um að eignast trillu í framtíð- inni en hver veit.“ Bjarni var á síldveiðiskipum allan sinn sjómannsferil. Hann segir að tekjurnar hafi verið góðar í þá daga, sérstaklega fyrir skólapilt. Á þessum tíma fékk hann nasasjón í sjó- mannsfræðum af áhöfn síld- arbátanna en hann segir að margt hafi breyst á þessum áratugum. „Breytingar hafa verið svo hraðar í tækjakosti um borð í skipum að mín gamla kunn- átta var löngu úrelt. Ég kom á dögunum á Sjóminjasafnið og þar rifjaðist upp fyrir mér minn ferill á sjó. Það má segja að kunnátta mín hafi verið kominn á safn. Maður verður svolítið gamall við það en hér hef ég tækifæri til að yngja mig upp,“ segir hann hlæj- andi og lítur á unga skólafé- laga sína. ■ Sjómannablaðið Víkingur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.