Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 19
ntíivi úr Acimi Fyrsta reyklausa skip í heimi Fyrsta skip í heimi sem er með öllu bannað að reykja um borð í er skemmtiferðaskip Carnival Cruise Lines, Paradise, sem er rúmlega 70000 tonn að stærð og nýjasta skip útgerðarinnar. Skipið fór í sína fyrstu sjóferð í endaðan október og var það áttunda skipið af gerðinni Fantrasy sem smíðað hefur verið. Við afhendingu skipsins Kvæmer Masa í Helsinki sagði forseti Carnival að afhending skipsins markaði tímamót í ferðamáta á sjó þar sem skipið yrði reyklaust enda væru um 75% fullorðinna Bandaríkja- manna reyklausir. Svo strang- ar voru kröfur útgerðarinnar varðandi reyklausa skipið að verkamönnum I skipasmíða- stöðinni var bannað að reykja um borð í því. (áhöfn skipsins eru 980 manns og sagði út- gerðin að lítið mál hafi verið að velja reyklausa áhöfn úr þeim 10.000 umsóknum sem bárust um störf þar um borð. Farþeg- ar verða að undirrita yfirlýsingu um að þeir muni ekki reykja um borð I skipinu, hvorki úti né inni, og verði þeir uppvísir af þvl þá verða þeir umsvifalaust settir í land í næstu höfn og á eigin kostnað það sem eftir er. Á þetta reyn di skömmu fyrir jól þegar þrír farþegar urðu Pantanir Fleyndar eru þær þegar famar að berast en fyrirtæki að nafni Golden Ocean hefur Þegar pantað sjö risaolíuskip Irá japönskum skipasmíða- stöðvum. Mun útgerðin fá tvö 310.000 tonna skip, það fyrra Reykingar bannaöar- merkið er á Paradise, fyrsta reyklausa skipi í heimi. uppvísir af því að reykja úti á þilfari og voru þeir settir á land í næstu höfn þaðan sem þeir urðu að koma sér á eigin kost- nað til sinna heimkynna. Systurskip Paradise, Elation, átti einnig að vera reyklaus en aðeins fyrir farþega þar sem áhöfnin mátti reykja. Það skip hlaut því ekki þann heiður að vera fyrsta skip heims þar sem reykingar eru ekki leyfðar frá kjalsetningu til siglinga. Fróðlegt verður að vita hvort útgerðin muni þegar þar að kemur gera kröfu um að þegar skipið verði rifið þá megi ekki heldur reykja um borð. ■ afhent í desember 2000 og það síðara i mars 2001. Hin fimm skipin verða heldur minni eða 285.000 tonn sem verða afhent á tímabilinu ágúst 2000 til maí 2001. Engin smápöntun þar á íerðinni. ■ Orlofshús Félagsmenn athugið! Til leigu: Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 462 1870 fax 462 5251 SKIPSTJÓRA- OG STYRIMANNAFELAG NORÐLENDINGA SKIPAGÖTU 14.602 AKUREYRI_ SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.