Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 27
Samkvæmt áætlun um langtíma- nýtingu þorskstofnsins er stefnt að árleg- um afrakstri upp á 350 þúsund tonn. í uppbyggingu stofnsins er miðað við að beita svonefndri aflareglu þar sem reiknað er með að veitt sé árlega um 25% af veiðistofni þorsksins. Þessar stærðir þýða að stefnt er að 1.400 þúsund tonna veiðistofni þorsks eða um rúmlega 40% stækkim stofnsins eins og stærð hans er áætluð árið 1998. þessari þróun við og frá ár- inu 1992 hefur stærð þorskstofnsins vaxið úr 550 þúsund tonn í tæp- lega 1.000 þúsund tonn árið 1998. Þessari jákvæðu þróun má þakka ótal al- mennum og sértækum að- gerðum sem gripið hefur verið til til þess að byggja upp stofninn. En að hvaða stofnstærð ber að stefna? Samkvæmt áætlun um langtímanýtingu þorsk- stofnsins er stefnt að árlegum afrakstri upp á 350 þúsund tonn. í uppbyggingu stofnsins er miðað við að beita svonefndri aflareglu þar sem reiknað er með að veitt sé árlega um 25% af veiðistofni þorsksins. Þessar stærðir þyða að stefnt er að 1.400 þúsund tonna veiðistofni þorsks eða um rúmlega 40% stækkun stofnsins eins og stærð hans er áætl- uð árið 1998. Uppbygging stofnstærða ýsu, ufsa, grá- lúðu og humars virðist ekki hafa heppnast með sama hætti og þorsks þegar litið er til síðustu missera. Stofnstærð síldar hefur hins vegar verið í vexti frá því að hún var tekin inn í aflamark árið 1976. Samkvæmt mynd 2 er veiðistofn ýsu álíka að stærð árið 1998 og hann var árið 1984. Veiðistofn ufsa (mynd 3) hefur dregist verulega saman á sama tíma. Sama gildir íyrir grálúðu (mynd 4) en þar hefur veiðistofninn dregist saman um helm- ing. Humarinn er búinn að vera í aflamarki allt frá árinu 1973. Hins vegar hefur veiði- stofn humars minnkað veru- lega á undanförnum árum en hefur þó verið að rétta aðeins úr kútnum nú nýverið eins fram kernur á mynd 6. Eins og áður sagði ríkir ó- vissa um hagkvæmustu stærð helstu fiskstofna. Glögglega má sjá í skýrslum Hafrann- sóknastofnunar og ráðgjöf fiskifræðinga um heildarafla að lagt er til að sókn verði með þeim hætti að helstu nytjastofnar stækki á næstu árum. Fyrir utan þorskinn virðist ekki hægt að greina í hvaða stofnstærðir er verið að stefna að í stjórn fiskveiða. Spurningin er hvort ekki sé æskilegt og tímabært að reynt verði, þó erfitt sé, að leiða út kjörstæðir nytjastofna þannig að meiri skilningur fáist meðal al- mennings um nauðsyn þess að byggja upp fiskstofnana hér við land. I Veíðistofn ufsa 1984-1998 Mynd 3 Þúsund tonn Veiðistofn grálúðu 1984-1998 Mynd 4 Þúsund tonn Hrygningarstofn síldar 1975-1998 Mynd 5 Þúsund tonn Veiðistofn humars 1973-1998 Mynd 6 Þúsund tonn SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.