Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 28
Afli íslenska flotans 1994 til 1998 Bot nf i s ksaf I i n n Aflatölur 1994 til 1998 Aflinn á árunum 1994 til 1997 og áætlaður afli ársins 1998. Allar tölur eru í þúsundum tonna, það er miðað við óslægðan fisk. Rúmlega þúsund tonn af úthafs- karfa voru veidd af aflaheimildum Grænlendinga. 1. Afli íslenskra skipa innan íslensku fiskveiðilögsögunnar Botnfiskur 1994 1995 1996 19971998 Þorskur 178 169 184 204 241 Ýsa 58 60 57 44 41 Ufsi 64 47 40 37 34 Karfi 100 90 69 74 67 Grálúða 28 28 22 17 10 Skarkoli 12 11 11 11 7 Steinbítur 11 11 15 12 12 Langlúra 1 2 2 1 1 Sandkoli 5 6 8 8 8 Skrápfiúra 2 5 6 6 6 Annar botnfisk. 19 19 18 21 30 Botnf. samtals 478 448 432 435 457 Aðrar tegundir 1994 1995 1996 1997 1998 Úthafsrækja 63 65 57 63 54 Innfjarðarækja 9 9 12 10 7 Humar 2 1 2 1 1 Hörpuskel 8 8 9 10 10 Síld 130 110 101 71 78 Loðna 763 717 1.184 1.316 751 Kolmunni 0 0 0 10 64 ígulker 1 1 0 0 0 Kúskel 0 0 0 2 8 Aðr. teg. samtals 976 911 1.365 1.483 973 Samtaisinnan ísl.lögsögu 1.154 1.359 1.797 1.918 1.430 2. Afli íslenskra skipautan íslensku fiskveiðilögsögunnar 1994 1995 1996 1997 1998 Þorskur 22 34 22 6 2 Úthafskarfi 1 27 52 38 46 Rækja á Fl.gr. 2 8 21 6 6 Norsk-ísl. síld 21 173 165 220 200 Samtalsutan ísl. lögsögu 6 242 260 270 254 Heildaraflinn 1.500 1.601 2.057 2.188 1.684 minni en fýrir fimm árum Eins og sjá má af grafinu hér á síðunni hefur afli botnsfisks á heimamiðum dregist saman um nokkurn hluta. Reyndar hefur þorskaflinn aukist á síðustu tveimur árum, en árin á undan var hann í lágmarki. Þorskaflinn eykst nú tals- vert og milli áranna 1997 og 1998 var aukningin 18 prósent. Allur afli drógst hins vegar saman um nærri fjórðung á milli þessara sömu ára. Sem fyrr dregst afli í ýsu og ufsa talsvert saman. Eðlilega eru sveiflurnar mestar hvað varðar afla í loðnu og síld. 1997 af loðnuafl- inn til að mynda hátt í helmingi en þrjú ár- anna fimm sem hér eru til viðmiðunar. Af þeim sökum er heildaraflinn langmest- ur þau ár sem loðnuaflinn var í hámarki hjá íslensku loðnuveiðiskipunum. ■ 28 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.