Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 54
V m TÍÞrM&tH&íð KT ÍKINGUR Samvinnuferðir-Landsýn bjóða fram ótal freistandi ferðatilboð á hag- stæðu verði. Þar á meðal eru heillandi sérferðir til valdra staða Það er sama hvort fólk vill fara um fjar- lægar og framandi slóðir í sumarfríinu, til sólarstranda eða til næstu nágrannalanda. Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn býður upp á svo fjölbreytt úrval ferða að þar finna allir eitthvað við sitt hæfi. Það er hins vegar eins gott að draga ekki lengi að bóka sig og sína í sumarleyfisferðina því eftirspurnin hefur sjaldan eða aldrei verið meiri. Samvinnuferðir-Landsýn hefur um langt skeið verið brautryðjandi á íslenskum ferðamarkaði í að bjóða upp á spennandi sérferðir um merkar og framandi slóðir. Á þessu ári eru í boði fjöldi skemmtilegra sérferða sem eru sérsniðnar að þörfum þeirra sem eru í leit að nýjum ævintýrum undir leiðsögn traustra fararstjóra. Með því að fara í sérferð gefst gott tækifæri til að kynnast mörgu því besta sem viðkomandi hafna lönd og þjóðir bjóða í mat og drykk, menningu og listum fyrir utan ýmsa afþr- eyingu. Reyndir fararstjórar sjá um alla framkvæmd ferðanna og því geta ferða- langarnir notað tímann vel og notið þess áhyggjulausir sem í boði er. Hér verður aðeins getið um þrjár af þeim fjölmörgu sérferðum sem í boði eru. I sjómannablaði er auðvitað við hæfi að minnast fyrst á draumasiglingu á Dóná 7. til 20. júní. í þessari ferð er innifalin viku- sigling með hollenska skipinu m.s. Esmer- alda, þar sem farþegar njóta lífsins við fyrsta flokks aðstæður og víða komið við. Auk þess að skoða hinar fögru borgir Búdapest, þar sem siglingin hefst, Vín og Prag, má nefna viðkomur í Bratislava, höf- uðborg Slóvakíu, Durnstein, Spitz, Melk, Wallsee og Passau þar sem siglingunni lýkur. Rétt er að vekja sérstaka athygli á ein- staklega freistandi ferð til Englands og Frakklands 19. ágúst til 5. september. Flogið er til London og ekið beint til Torqu- ay þar sem gist er í fimm nætur á fyrsta flokks hóteli. Farið verður til helstu menn- ingar- og sögustaða í nágrenninu, meðal annars til Bath, sem þykir fegurst borga í Englandi. Eftir dvölina í Torquay er farið til Portsmouth þar sem æskuheimili Dickens er skoðað. Að því loknu er siglt yfir til Frakklands og gist í fjórar nætur í bænum St. Malo. Þar um slóðir er margt að skoða, meðal annars bæinn Paimpol en þaðan 54 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.