Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 58
Viðbótarlífeyrissparnaður lækkar staðgreiðsluskatt og er góð leið til að auka fjárhagslegt öryggi við starfslok Lítið greitt inn en mikið greitt út Allir landsmenn eru nú skyldugir til að greiða lág- marksiðgjald í sameignarsjóð lífeyrisréttinda en fram að þessu hafa einkum þeir sem ekki eru bundnir af kjarasamn- ingum haft möguleika á því að greiða í sameignarsjóði. Nú hafa hins vegar allir möguleika á því að greiða í séreignasjóð og bæta lífeyriskjör sín með til- tölulega lágu mánaðarlegu við- bótariðgjaldi. Þá geta menn nú einnig valið hvert þeir greiða 2% viðbótariðgjald svo fram- arlega sem það er sett í lífeyr- issparnað. Launagreiðanda er heimilt að borga 0,2% mót- framlag og lækka tryggingar- gjaldið sem því nemur. í viss- um tilvikum getur verið óhag- stætt að greiða viðbótarið- gjaldið i lífeyrissjóð en allir ættu þó að kynna sér hvað í boði er og athuga stöðu sína. Hægt er að fá viðbótarlífeyris- sparnað greiddan út hvenær sem er eftir 60 ára aldur annað hvort með jöfnum mánaðar- legum greiðslum eða ein- greiðslu ef viðkomandi hefur náð 67 ára aldri. Ef byrjað er að taka lífeyrinn út 60 ára er hann greiddur út á sjö árum eða á þeim tíma sem viðkom- andi vantar upp á 67 ára aldur. Hægt er að fá lífeyrinn greidd- an út samkvæmt sérstökum reglum ef um andlát eða starfsorkutap er að ræða. Rétt er að hafa í huga að sameign- arsjóðir eru í raun tryggingafé- lög sem greiða sjóðfélögum ævilangan lífeyri í samræmi við innborgun. Greiðslur úr sér- eignarsjóði takmarkast alltaf við inneign en geta þó varað ævilangt. Framlag hvers sjóð- félaga er séreign hans, auk vaxta og verðbóta. Við fráfall sjóðfélaga gengur séreign í erfðir. KAUPþlNG Noröurlands Ýmsar fjármálastofnanir bjóða fram þjónustu sína á sviði viðbótarsparnaðar á líf- eyri og þar á meðal er Kaup- þing Norðurlands á Akureyri. Þeir sem vilja greiða 2% við- bótariðgjald í séreignasjóð geta valið um tvær ávöxtunar- leiðir hjá Kaupþingi. Annars vegar séreignardeild Lífeyris- sjóðsins Einingar og hins veg- ar Séreignarsjóð Kaupþings hf. sem stofnaður var í árslok 1998. Samkvæmt upplýsing- um Kaupþings hefur Lífeyris- sjóðurinn Eining um árabil skil- að hæstu ávöxtun frjálsra sér- eignasjóða. Eining erfullgildur lífeyrissjóður. Hann tryggir sjóðfélögum ævilangan lífeyri en stór hluti fer í sérstaka sér- eignardeild. Við ávöxtun sjóðs- ins eru langtímamarkmið höfð að leiðarljósi og fjárfestingar innan þeirra marka sem sett eru í lögum um starfsemi líf- eyrissjóði. Að stærstum hluta er fjárfest í traustum innlend- um skuldabréfum en einnig í Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnista í Reykjavík 58 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.