Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 38
Guðlaugur Gíslason hefur ásamt sínum venjubundnum störfum verið áberandi innan Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands, en myndin er einmitt tekin á formannaráðstefnu sem haldin var á Höfn á Homafirði. Með Guðlaugi á myndinni eru Hörður Gunnarsson varaforseti FFSÍ og Sigurður Þorsteinsson frá Öldunni. Guðlaugur hefur verið forseti á þingum og fundarstjóri á formannaráðstefnum í langan tíma. Önnumst allar raflagnir og viðger&ir í bótum, skipum og verksmiðjum, Árahiga þjónusta við íslenskan sjóvarútveg tryggir reynslu og öryggi fró sérþjólhiðu starfsfólki. Nýlendugötu 26 Sími: 551 3309 Fax: 552 6282 * Utvarpsþáttur um sjávarútvegsmál! Auðlind- alla virka daga kl. 12.50! Rás 1 nokkur annar. Svo hef ég stjórnað þingum og formannaráðstefnum sambandsins leng- ur en ég man. Einnig hef ég setið í mörgum nefndum á vegum FFSÍ. Þá hef ég setið í skólanefnd Stýrimannaskólans frá 1988 og það hefur oft á tíðum verið mjög gefandi þó alltof seint hafi gengið. Menntun er grund- völlur stéttarinnar en því miður blæs ekki byrlega hvað varðar aðsókn að þessu námi sem dregst stöðugt saman. En það er von- andi að nú rætist úr þar sem verið er að breyta námskerfinu og ég vona að það breyti viðhorfi ungra manna til námsins. Það verð- ur fjölbreyttara og jafnframt gengið þannig frá þessu að menn lendi ekki í blindgötu heldur geti haldið áfram námi eftir því sem efni standa til. Það er búið að vera að menn fari bara í stýrimannaskóla og síðan í ævistarf til sjós. Að mínu viti er lítil nýliðun í skip- stjórastéttinni og sjómannastéttinni í heild einn alvarlegast vandinn sem steðjar að sjáv- arútveginum. Ungir menn virðast ekki hafa áhuga á að fara til sjós og kannski erfiðara en áður að leiðbeina byrjendum þar sem allir um borð þurfa að vera fúllvinnandi. Svo er annað sem þarna kemur til og það er sú þjóðfélagslega krafa að báðir foreldrar sinni heimili og uppeldi barna. Það sér hver mað- ur að það ýtir ekki undir unga menn að fara á sjóinn. Þá er sárgrætilegt þegar verið er að tala um að afnema það sem þjóðfélagið hef- ur látið sjómönnum í té sem er skattaafslátt- urinn. Hann gæti orðið til að hvetja menn til að fara til sjós eða halda áfram sjómennsku. Kjörin verða að vera það góð að starfið Iaði menn til sjós. Það hefúr borið á þeim mis- skilningi að aðrar þjóðir styðji ekki á ein- hvern hátt við bakið á sínum sjómönnum. AIls staðar þar sem ég þekki til og einhver sjávarútvegur er rekinn kemur ríkið á ein- hvern hátt til móts við sjómenn." Það er trúnaðurinn sem gildir -Þú hefur sótt fúndi í sambandi norrænna skipstjórnarmanna. Eiga samböndin þar við svipuð vandamál að etja og þið hér á landi? „Já, þessi samtök nefnast Nordisk naviga- törkongres og eru samtök skipstjórnar- manna á Norðurlöndunum. Stýrimannafé- lag fslands gekk í samtökin árið 1981 sem allt er gott um að segja og hefúr verið þar síð- an. Ég sé ekki annað en kollegar okkar er- lendis séu að glíma við sömu vandamálin og við. Það hefúr verið mér hvatning og styrkur 38 Sjómannablaðið VIkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.