Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 78
Nýr búnaður frá Kælismiðjunni Frosti hf.: Vökvaís framleiddur úr muldum ís og saltblöndu Kæling hráefnis er einn af mikilsverðustu þáttunum í fram- leiðslu á sjávarafurðum. Kæli- smiðjan Frost hf. hefur nýlega hafið framleiðslu á búnaði sem framleiðir svokallaðan vökvaís, sem hefur þann kost að hægt er að kæla hráefni hraðar og betur heldur en með hefðbundnum ís. Annað mikílsvert atriði í þessu sambandi er einnig að til fram- leiðslunnar er notaður hefðbund- inn ís en margar vinnslur og skip eiga búnað til þeirrar framleiðslu. „ís og saltblöndu er blandað saman í vökvaísbúnaðinum og búinn til úr því dælanlegur vökva- ís. Með vökvaísbúnaðinum er hægt að nota hefðbundin ís, sem allir þekkja, og blanda honum saman við vökva með innstillan- legan saltstyrk. Búnaðurinn stýrir saltinnihaldi vökvans sem fer inn á hann. Búnaðurinn stýrir magni íss miðað við vökva og býr þannig til vökvaísþykkni sem hægt er að stilla ísinnihaldið frá 0% til 70. Frá búnaðinum er svo hægt að dæla vökvaís með þeim saltstyrk og af þeirri þykkt sem menn kjósa í kör eða á þá staði þar sem nota á ísinn,“ segir Jó- hannes Kristófersson hjá Kæl- ismíðjunni Frosti hf. í stað saltblöndunar er hægt að nota sjó, ef svo ber undir. Styrkleiki saltblöndunnar er einmitt sá þáttur sem stýrir hita- stiginu á vökvaísnum. Ef blandan hefur td. um 3% saltstyrk þá er hitsastig vökvaíssins um -1,9°C sem er lágt og hentar fyrir hraða kælingu. Saltstyrkurinn hefur einnig áhrif á vökva- og saltupp- töku fisksins og því þarf að gæta að saltstyrk vökvaíssins. „Við hugsum þetta kerfi fyrir alla meðhöndlun afla bæði í fisk- vinnslum í landi og um borð í venjulegum togurum og frysti- skipum. Tilhneigingin í landvinnslunni er greinilega sú að koma fiskin- um sem hraðast í gegnum vinnslu og ná sem bestum af- köstum og nýtingu. Áður en fisk- urinn fer inn á flökunarvélarnar og vinnslulínurnar er hann millila- geraður í körum og þar hentar vökvaísinn einmitt vel. Með hon- um er hægt að kæla fiskinn hratt niður og halda þar með hitastig- inu lágu meðan hráefnið fer eftir framhald á bls. 110 í FORYSTU á íslenskum markaði Kælismiðjan Frost sérhæfir sig i framleiðslu og hönnun á hvers kyns frysti- og kælibúnaði með sérstakri áherslu á lausnir fyrir fiskiðnaðinn. Margra ára reynsla og náin samvinna við fyrirtæki í fisk- og matvælaiðnaðinum hefur skipað Kælismiðjunni Frosti í forystu á sinu sviði á fslandi. Við bjóðum: • hönnun, tækniþjónustu • ísvélar, ísvökvakerfi og ísverksmiðjur • vottuð þrýstihylki • Sabroe og Stal kæliþjöppur • alhliða viðhalds- og varahlutaþjónustu á Sabroe, Stal, Howden og Grasso • uppsetningu og einangrun á frystikerfum • sjálfvirka plötufrysta og lausfrysta Garðabær Lyngási I 2I0 Garðabaer Sími 565 9400 Fax 565 9409 Akureyri Kælismiðjan Frost hf. frost@frost.is www.frost.is Fjölnisgötu 4b Pósthólf 70 602 Akureyri Sími 46 I I 700 Fax 46I 170 I FR&ST 78 Sjómannablaðið Víkingur (kUK I S\A>V3SV33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.