Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 106

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 106
Brimrún Á annað hundrað „undrar“ seldir Brimrún ehf hefur nú verið umboðsaðili fyrir Furuno á ís- landi í tæp 7 ár. Á þessum tíma hefur salan verið meiri heldur en reiknað hafði verið með, bæði hvað varðar fiskileitar- og siglingatæki og fjarskiptabún- að. Ratsjár frá Furuno seljast alltaf vel en hérlendis hefur radarinn FR-2110, eða „undri“ eins og hann er kallaður manna á meðal, farið fram úr öllum áætlunum. Ríflega 140 radarar hafa selst hér á landi á rúmum 5 árum frá því hann kom fyrst á markað. Svo mikil eftirspurn skýrist af gæðum radarsins, ekki síst nýrri tækni í stillingum gegn truflunum. Nú í ár kom Furuno með nýjan rad- ar sem leysir FR-2110 af hólmi, FR-2115. Helstu breytingarnar eru þær að skjárinn er 21 “ í stað 20“ áður og er með meiri upplausn, 1280 x 1024 í stað 800 x 1024. Reyndar er hægt að fá radarinn án skjás og tengja hann við TFT tölvuskjá. Nýi radarinn er með „arctic skannerblaðl" sem er sérstak- lega hannað til að draga úr á- hrifum ísingar og vinds. Þá er ARPAÐ fyrir 40 skip nú, en var áður fyrir 30 skip og fleira mætti nefna. Sem fyrr eru skal- ar frá 0,125 - 96 s.m. og radar- inn bæði til í X- og S-bandi. í ár kom Furuno einnig með nýjan radar fyrir minni skip og báta, FR-7062. Þessi radar er með 12“ skjá, 6 kW sendiafli, með skala frá 0,125 - 64 s.m. 610160 Félagamir Sveinn Kristján Sveinsson og Björn Árnason í Brimborg. og með eða án 10 skipa ARPA. þegar hafa verið keyptir á ann- an tug radara þessarar gerðar og eru notendurnir almennt mjög ánægðir með radarinn. FR-7062 þykir vera á góðu verði miðað við stærð og gæði, en með ARPA kostar hann inn- an við 600.000.- Þessar vikurnar er Brimrún að afhenda búnað í nýsmiði Haraldar Böðvarssonar hf. í Chile. Um er að ræða Furuno búnað hvað varðar öll helstu fjarskipta-, siglinga- og fiskileit- artæki, svo sem tvær ARPA ratsjár, tvö GPS staðsetningar- tæki, einn höfuðlínumæli, tvo dýptarmæla, þrjá sónara, einn straummæli, GMDSS fjar- skiptabúnað o.fl. Auk þessa út- vegar Brimrún símkerfi, kall- kerfi, sjónvörp, útvörp o.fl. þess háttar í skipið. Búnaður- inn verður settur upp og tengd- ur af starfsmönnum skipa- smíðastöðvarinnar í Chile en á- byrgðir verða að fullu bundnar Brimrún. ■ 106 Sjómannablaðið Víkingub
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.