Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 11
aldar gömul þá sé báturinn góður. Jón er viss um að það verði ekki róið, hann er farinn að blása og spáin er þannig. Þeir á Guðnýju bíða eftir að taka bjóðin um borð. „Ef ekki væri bjóðageymsla fengist enginn til að vera á þessum þát- um,“ segir Jón. Þegar við erum að ræða þetta kemur Sævar Ragnarsson landformaður á undan vörubílnum, sem var hlaðinn bjóð- Sævar Ragnarsson landformaður gerði ráð fyrir að hafa eitthvað v/ð að vera þó svo landlega yrði næsta dag. Elvar Stefánsson gaf sér varla tíma upp. Löndun á Bolungarvík um. „Blessaður, hvað ert þú að gera hér, vinur,“ segir Sæv- ar þegar hann sér útsendara Víkingsins. Eftir einhverjar skýringar segist Sævar ætla að taka það rólega á morgun, það verði bræla og því gefist meiri tími til að beita umgang- inn. „Reyndar er meira en nóg að gera í öðru, það þarf að þrífa og laga, en það er ágætt,“ segir landformaðurinn og á fasi hans og háttum er Ijóst að hann mun ekki gleyma sér í iðjuleysi þó að falli úr einn róður. ■ RAFMOTORAR Öflugur valkostur Hagstætt verð Stærðir: 0.12 kW - 315 kW. Sérpantanir ¥ og valið er einfalt Vatnagaröar 10 • 104 Reykjavík S: 570 0000 • Fax: 570 0017 • www.volti.is 11 Sjómannablaðið víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.