Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Page 11
aldar gömul þá sé báturinn góður. Jón er viss um að það verði ekki róið, hann er farinn að blása og spáin er þannig. Þeir á Guðnýju bíða eftir að taka bjóðin um borð. „Ef ekki væri bjóðageymsla fengist enginn til að vera á þessum þát- um,“ segir Jón. Þegar við erum að ræða þetta kemur Sævar Ragnarsson landformaður á undan vörubílnum, sem var hlaðinn bjóð- Sævar Ragnarsson landformaður gerði ráð fyrir að hafa eitthvað v/ð að vera þó svo landlega yrði næsta dag. Elvar Stefánsson gaf sér varla tíma upp. Löndun á Bolungarvík um. „Blessaður, hvað ert þú að gera hér, vinur,“ segir Sæv- ar þegar hann sér útsendara Víkingsins. Eftir einhverjar skýringar segist Sævar ætla að taka það rólega á morgun, það verði bræla og því gefist meiri tími til að beita umgang- inn. „Reyndar er meira en nóg að gera í öðru, það þarf að þrífa og laga, en það er ágætt,“ segir landformaðurinn og á fasi hans og háttum er Ijóst að hann mun ekki gleyma sér í iðjuleysi þó að falli úr einn róður. ■ RAFMOTORAR Öflugur valkostur Hagstætt verð Stærðir: 0.12 kW - 315 kW. Sérpantanir ¥ og valið er einfalt Vatnagaröar 10 • 104 Reykjavík S: 570 0000 • Fax: 570 0017 • www.volti.is 11 Sjómannablaðið víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.