Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Blaðsíða 21
Flest ungt fólk gerir sér hins vegar grein fyrir þeirri baráttu sem orðið hefur í félagslegri stöðu yfirmanna, og halda að í þeirra hlutskipti komi einungis langar fjarvistir frá heimilum og fjölskyldum, en það hefur breyst samanborið við það sem áður þekktist og haldið hefur verið lifandi í hugum fólks. Að lokum, þá er rétt að geta þess, með vísan til þess sem sagði hér að framan, að sú fyrirmynd sem íslenskir skipstjórnar- menn á kaupskipaflotanum voru ungum mönnum hér áður fyrr er horfin. Þar kemur tvennt til, annars vegar sú staðreynd að hafnasvæðin þar sem skipin og þeir sem þeim sigldu voru sýnileg, eru nú lokuð og yfirmennimir eru horfnir í sama svipmót og aðrir, en þeir skáru sig úr vegna einkenndra klæða. Nú er fyrirmynd ungra manna og kvenna hvítflibbamenn sem versla á peningamarkaði með afrakstur framleiðslu og þjónustu, en ekki þeir sem afla þess afraksturs. ■ Verum með Sjómannablaðið Víkingur vill benda lesendum sínum á að blaðið á að vera opinn vettvangur fyrir greinaskrif, birtingu Ijósmynda og annars efnis sem hæfir að hafa í blaði sem Vikingnum. Við bendum sérstaklega á að blaðamenn Víkingsins eru reiðubúnir að aðstoða við skrif greina sem birtast eiga í blaðinu. Ljósmyndir og annað efni er vel þegið. Eins mælumst við til að sjómenn og aðrir áhugasamir hiki ekki við að benda okkur á efni og eins það sem betur mætti fara. Ritstjórn Víkingsins er í síma 511 2122. Víkingurinn á sjávarútvegssýningunni Fjöldi gesta Sjómannablaðið Víkingur var með bás á Sjávarútvegssýningunni i byrjun september. Fjöidi gesta kom á básinn og voru oft líflegar og skemmtilegar um- ræður um blaðið og annað sem sjómenn hafa áhuga á. Þau sem unnu á básnum voru mjög ánægð með viðtökurnar sem blaðið fékk og nokkur fjöldi áskrifenda bættist í þann góða hóp sem fyrir var. í tilefni sýningarinnar var blaðið prentað í stærra upplagi, í þvi voru fleiri blaðsíður en venja er til og það var allt litprentað. Þeir sem standa að blaðinu er vissir um að Víkingurinn mun verða á næstu sýningum, ekki síst til að gefa áskrifendum og öðrum lesendum færi á að ræða við það fólk sem vinnur að útgáfu blaðsins. Sjómannablaðið Víkingur 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.