Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 45
Frívaktin Stór hundur hleypur í kring- um slátrara, og einn kúnninn spyr hann: -Ertu ekki smeykur um að hundurinn kunni að fá sér bita af kjötinu? -Nei, nei, þetta er vel uppal- inn rakki. Hann gerir ekki ann- að en að sleikja kjötið. Tvær vinkonur mættust á götu, önnur ók barnavagni og sagði: -Hérna sérðu litla snáðann minn. Erhann ekki sætur. Hverjum finnst þér hann líkj- ast? -Ekki gott fyrir mig að svara þvi, svarar hin. Það er stutt síðan ég fluttist hingað og þekki þvi ekki marga hér. Manni: - Óskaplega hnerrar eru þetta í þér, Danni. Danni: - Jú- jú, ég er víst komin með heymæði. - Hvernig getur það hafa gerst? - Kannski auðskilið. Var úti með grasekkju í gær. Segðu mér nú, Elsa mín hvað eruð þið Pétur að gera allt kvöldið i herberginu þinu? spurði faðirinn. - Hann er bara að segja mér brandara, svaraði dóttir- inn hin rólegasta. - Einmitt það, ég vona bara að þeir séu ekki afþvi taginu, sem nágrannarnir eiga eftirað brosa að eftir níu mánuði. Agnar: - Hvernig gekk ferðin til Portúgals, Matti? Matti: - Ekki rétt vel. Ég varð veikur og þurfti að fara til dýralæknis. Agnar: - Til dýralæknis? Hvers vegna dýralæknis? Matti: - Ég kann ekki orð í portúgölsku, og dýralæknar eru vanir að sinna sjúklingum án þess að tala við þá. Hann Stebbi litli kom dag einn ofseint í skólann og kennslukonan spurði um á- stæðuna. Þetta var í sveitahéraði, og Stebbi svaraði: - Ég þurfti að fara með kúna til nautsins. - Nú agði kennslukonan. - Gat pabbi þinn ekki gert það? - Nei svaraði drengurinn. - Það þurfti að vera alvöru naut. Klukkan var fjögur um morg- unin, þegar hringt var við úti- dyrnar á gleðihúsinu. For- stöðukonan opnaði og fyrir utan stóð kumpán einn með báða handleggi í umbúðum. - Mig vantar píu, sagði hann. - Nei ekki á þessum tíma, ansaði konan. - Klukkan er fjögur og stúlkurnar sofa allar. - Ekkert múður! hvein í pilti. -Píu verð ég að fá á stundinni! Nú varð flyðrumóðirin reið og þusaði: - í fyrsta lagi sofa þær allar eins og ég sagði. Og svo skil ég ekki hvað þú hefur að gera með stúlku, þú sem ert með báðar hendur reifað- ar. Gaurinn leit á konuna með aumkunaraugum og mælti: - Með hverju heldurðu að ég hafi hringt dyrabjöllunni! Maður einn lenti i bílslysi, missti meðvitund og rankaði við sérá sjúkrahúsi. Fyrsta lífsmark hans varað spyrja, hvort hann væri kominn til himnaríkis. - Nei, elskan mín, heyrði hann rödd konu sinnar svara. Þú getur séð að ég er hérna hjá þér. Það stóð til að hengja tvo menn. Böðulinn smeygði snör- unni um háls þess fyrri, en tókst það svo óhöndulega að fanginn féll út í nærliggjandi vatn og synti í burt. Þegar böðullinn smeygði snörunni um háls þess síðari, sagði hann:- Hertu vel að. Ég kann ekki að synda. Lóa segir við vinkonu sína: - Segðu mérnú, Vigga min, hefur maðurinn þinn aldrei komið að þér i rúminu með ókunnum manni? - Nei, aldrei, svarar Vigga. Það hefur annað hvort verið pabbi hans eða bróðir hans. Hún Stína litla sat hin þæg- asta og horfði á meðan for- eldranir höfðu fataskipti, því þau ætluðu I veislu. Þegar fað- irinn tók smókinginn, sagði hún aðvarandi: - Pabbi, þú skalt ekki fara í þetta. - Af hverju ekki væna mín? - Af því að þú ert alltaf lasinn daginn eftir að þú ferð í þessi föt. Hann Leifur neytir áfengis aðallega undir tveim kring- umstæðum. í fyrsta lagi, þegar hann er einn, út af leiðindum. Og i öðru lagi, þegar hann er í félagskap annarra, til að vera ekki öðr- um til leiðinda. Þau hjónin voru eitthvað að kýta, og að því kom að karlinn sagði: - Þú ert svo hjólbeinótt, að grís gæti hlaupið á milli staur- anna á þér. - Nú hlauptu þá bara! svar- aði konan á bragði. Tvær roskanr konur sátu á bekk í skemmtigarðinum og köstuðu brauðmolunum til fuglanna. Skyndilega slangraði að bekknum slarkaralegur piltur með bjórflösku í hönd og settist hjá þeim. Fljótlega hvíslaði önnur konan að hinni: - Emma, hann erað leika við liminn á sér. - Almáttugur, rektu hann burt undir eins! - Það er ómögulegt, svara hin. Hann notar höndina á mér. Þú minnir mig ailtaf á sjó- ferð, sagði ungfrú Þórhildur Jónsdóttir við ungan uppá- þrengjandi pilt. - Einmitt, svaraði hann. - Þú meinar að ég sé dálítið rómantískur? - Nei, heldur það, að ég finn til flökurleika. Farþegaflugvélin flaug yfir Alpafjöllin, og ein daman leit undrandi út um einn glugg- ann. - Hvað er þetta? spurði hún flugfreyjuna og benti. - Þetta er snjór, svaraði flugfreyjan. - Það hélt ég líka, sagði stúlkan undrandi. En ég heyrði manninn fyrir framan mig segia að þetta væri Sviss. Sjómannablaðið Víkingur 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.