Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 56
Icedan ehf. Nýir eigendur tóku við rekstri lcedan ehf. í Hafnarfirði 21. janúar s.l. Icedan ehf. er fyrir- tæki sem annast sölu á útgerð- arvöru, það er að segja veiðar- færum, björgunarútbúnaði, bindivélum og vinnufatnaði. Icedan var stofnað árið 1992 og er staðsett að Óseyrarbraut 4 í Hafnarfirði í eigin 1200 fer- metra húsnæði, starfsmenn eru ellefu. Helstu umboð sem lcedan hefur er Selstad norska drag- nótarmanillan, Thyboron troll- hlerar, Net Systems hnútalaust net, Viking bjargbátar og flot- gallar, Gunnebo keðjur, patent- lásar, gilskrókar og hífiútbúnað- ur, Cyklop bindivélar og bindi- borði, Tycsa trollvírar, snurpu- vírar og vinnsluvírar, Salinas PE trollnet, Cordex allar gerðir af tógi og garni, Carl Backs gúmmí hanskar, sjófatnaður og vinnufatnaður, Santymar stál- bobbingar, ásamt fjölda ann- arra vörutegunda t.d. allar vör- ur frá blue line blakkir og sig- urnaglar, ankeri og ankeriskeðj- ur, seiðaskiljur úr stáli og plasti, trollkúlur frá Sæplasti, rock- hoppergúmmí og milligúmmí frá Póllandi, öryggisútbúnaður t.d. hjálmar, slökkvitæki og ör- yggistalíur. Nýir eigendur eru Selstad A/S í Noregi, ÚA, Pétur Stef- ánsson ásamt Þorsteini Benediktssyni sem jafnframt verður framkvæmdarstjóri lcedan ehf. Fráfarandi eigendur eru Brdr. Markussens Metal- varefabrik A/S í Danmörku og Preben Nielsen. Icedan ehf. er eigandi lced- an Canada Inc. ásamt Ron Coady sem einnig er fram- kvæmdarstjóri lcedan Canada Inc. Icedan Canada Inc. hefur þjónustað þau skip sem stunda veiðar á Flæmskahatt- inum ásamt veiðarfærasölu á heima markaði. Nú verður sú breyting að lcedan Canada Inc. mun hefja rekstur neta- verkstæðis bæði með upp- setningar og viðgerðir á veiðar- færum fyrir heima markað, fyrir er lcedan Canada með vel út- búið víraverkstæði ásamt því að hafa allan útbúnað til þess að annast uppsetningu og við- hald á rockhopperlengjum. Fyrirtækið starfar í eigin 1200 fermetra húsnæði í St.John's á Nýfundnalandi. Starfsmenn eru fimm. Icedan ehf. tók við rekstri netagerðar ÚA frá og með 1. janúar 2000. Hjá netagerð lcedan starfa 12 manns. Neta- gerðin annast uppsetningu á fiskitrollum, rækjutrollum og rockhopper lengjum ásamt allri almennri viðgerðarvinnu á veiðarfærum. Þá er netagerðin með alhliða víraþjónustu og má þar nefna 600 tonna vírapressu bæði fyrir ál og stálhólka, einnig hefur netagerðin yfir að ráða víravindu þar sem hægt er að spóla sverustu trollvírum í einni lengd upp á tromlur. í Hafnarfirði. Hermann Guðmundsson mun veita netagerðinni for- stöðu sem og áður. Selstad A/S rekur fimm neta- verkstæði í Noregi ásamt einu í Danmörku. Á netaverkstæðum Selstad A/S eru allar tegundir veiðarfæra framleidd t.d. dragnætur, fiskitroll, rækjutroll, loðnu og síldarnætur ásamt flottrollum fyrir veiðar á loðnu, síld, kolmunna og makríl. Sel- stad A/S hefur á s.l. tveimur árum selt 14 flottroll til íslands í gegn um Netagerð Friðriks á Neskaupstað. Nú mun lcedan taka að sér sölu og viðhalds- þjónustu á Selstad flottrollun- um. Selstad A/S er framleið- andi á norsku dragnótar manill- unni sem íslenskir skipstjórar þekkja vel sökum gæða. Einnig framleiðir fyrirtækið allt tóg sem notað er í flottrollin bæði snúið og fléttað. ■ 56 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.