Alþýðublaðið - 25.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐOBlaÖID Kaffíð er áreiðanlega bczt hjá Litla kafílhúsina Lsagaveg 6 — Opaað kl ^1/*. ——www—«—rt—i—i^mmmmmmmmmmm«^» Kaupið Alþýðublaðið! Samnlnga og stefnur skrifar /V/«r Jakobsson, Noonu* götu 5 Kolakörfur Johs. 1} aasens €nke. Btofa til leigo. A. v. t. Rajmagas-tengUr, tvöfílá&r. Rafmagns teagikiser. Perur ai öllum ktærðum, oaattar og óraattar. \ Johs. Hansens Enke, Aígreið^la blaðsins er í Alþýðuhúsinu vil Ingólfistrsstf og Hverfwgötu, 8ími98ð. Aagiýaingum sé skilað þang&í eðs < Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag, sem þss< eiga að koma i bíaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði Aaglýsiagaverð kr. 1,50 cei ein« fjtsölumenn beðnir að gera skll di afgreiðsiunnar, sð miasta ko»i ársf|órðungslega Lesi ðl Ný«oaiið: Gummi- sólar og hælar, seni eudatt:''» við 2 — 3 leðunóla, en kosta ekkl hilít á við þá (tettir uadir afar odýrt) — Emuig cýkomio nýt'Skoefni til viligiidti á gtimmí sttgvélum og íkó-slifucD — nlðsterkt og fallegt — Komið og reyoið viðskiítln á e'ztu og ódýrustu gummivinnu tto'u landslns; það borgar slg. Gumouí v nnustofa Reykjavikur. Liugaveg 76 Pórarinn Kjartansson. Útbreiðið AIMubiaðið! p Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnaö, þá komið í dag. I SYeinbjörn Arnason í Laugavég 2 PósthOsstræti 9 '.,..,..« selur bezta sttíinolía Kaupfélagið. V ' Draumaráðiiing irnar ^uu.ó cms •'•'......^¦—¦¦¦IWIWW.......¦!—M—^MM.....I llll I II Pósthússtræti 9. . Saifckjöt, nýkomlð, Kaupf élagið. Ritstjórt og ábyrgð*fmsður: fíallbjörn fíalldbrsson. i II.. i[. Pr^ntsm'öj-D G-'icnbeig Edgar Rice Burrougks: Tansan gnýr aftnr. nnni, er hanrí Hafði náð f, og skaut. Arabinn, sem hafði skipað að brenna lof >na, féll á verkum sínum, <og Manyuemamir köstuðu frá sér kyndlunum. Það sið- asta er Tarzan sá til þeirra var, að þeir flýðu í skóg- inn, en fýrri húsbændur þeirra krupu á jörðinni og skutu á eitir þéim. Þó Arabarnir væru reiðir, þóttust þeir samt vita, að hyggilegast mundi. að brenna ekkf bæinn. En þeir ftugsuðu sér að lát'a ekki llða á löngu, unz þeir kæmu aftur með svo mikinn liðstyrk, að þeir gætu smalað iandið á stóru svæði, svo enginn mannvera slyppi lifandi undan. Árangurslaust höfðu þeir reynt að festa auga á þeitn, er hrætt hafði þrælana. Þeir höfðu séð skotreykinn í trénu, en það bar engan árangur þó þeir skytu þang- að ótal skotum. Taizan var of hygginn til þess að láta ná sér, og varla hafði hann þá hleypt af byssunni, er hann var Jkominn til jarðar og upp í annað tré hundrað faðma í burtu. JÞaðan sá hann allar aðgerðir ræningjanna. Honum fanst hann þurfa að hafa ögn meira gaman af þeim, svo hann kallaði afiur. „Sleppið filabeininul Skiljið fílabeinið eftir! Dauðir jnenn nota ekki íílabeinl" Sumir Manyuemarnir ætluðu að leggja 'frá sér fíla- |»einið, en þá þótti Aröbunum nóg um. Með háum óp- nm og bölvi miðuðu þeii' á burðarmennina og hótuðu bverjum þeim dauða er léti niður byrðisina. Þeir gátu hætt við að brenna þorpið, en að skilja eftir slíkan ódæma fjársjóð sein fdabeinið, var þeim um megn — beldur kusu þeir dauðann. Þeir héldu þvl út úr þorpi Waziris nieð alt það fíla- itoein er þeir gátu hlaðið á þræla sfna. Þeir héldu í morður, heira til lands síns einhversstaðar hinum meg- in við Kongó, og til beggia handa þeim voru óvinir þeirra, ógurlegir og ósýnilegir. Tarzan skipaði mönnum sínum f raðir báðum megin götunnar, og létu þeir kjarrið skýla sér. Þeir stóða gisið, og þegar minst varði feldi ör eða spjót Araba eða Manyuema. Þá hurfu svertingjarnir á brott og hlupu á undan til þess að raða sér aftur. Þeir skuta ekki, nema árangurinn væri vís og hættan hverfarídi lítil. Örvum og spjótum var þvf faum skotið, og langt var á milli þeirra; en þeim Var skotið svo óvænt, að áburðarþrælarnir voru slegnir' ótta — gegnumstungnir félagar þeirra við hlið þeirn skelfdu' þá — óvissan um það, hver næstur félli, ærði þá. Oft lá við að þrælarnir vörpuðu frá sér byrðunum og flýðu, erí með harðneskju fengu Arabarnir þá til þess að halda áfrarn. Þannig leið dagurinn — skelíing- ardagur fyrir ræninpjana — erfíður, en fengsæli dagur iyrir Waziiimenn. Um kvöldið kveiktu Arabar bál a arbakka einum i dálitlu rjóðri og tóku á sig náðir. Við og við kvað við um nóttlna byssuskot úr trján- um yfir hpfðum þeirra, og einhver vörðurinn — nú voru þeir mafgir — féll dauður til jarðar. Þetta var ó- þolandi ástand. Með þessu móti hlutu þeir að verða strádrepnir án þess að fá nokkurt færi á óvinunum. - En enn þá héldu Arabarnir, með hinni óstjórnlegu á- girnd hvítra roanna, herfanginu, og um morguninn ráku þeir þrælana af stað með harðri hendi. í þrja daga hélt lestin áfram og íækkaði jafnt og þétt. Öllum stupdum feldu öivar og spjót burðar- mennina. Á næturnar drundi hin ósýnilega byssa, er gerði. varðstöðu að dauðadómi. Fjórða morguninn urðu Arabarnir að skjóta tvo þræla, áður en hinir tóku upp byrðarnar, en þegar þeir gerðú það, kvað rödd við í skóginum: »í dag deyið þið, ó, Manyuemar, nema þið varpið frá ykkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.