Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Page 6
Áhersluatriði FFSÍ í yjirstandandi kjaraviðræðum við LÍÚ Minnispunktar v/kjarasamningaviðrœðna 2004 1. Ákvæði um séreignalífeyrissparnað verði samhljóða ákvæðum háseta og vélstjóra. 2. Greitt verði af öllum launum í séreignalífeyrissparnað svo sem tíðkast hjá öðrum stéttum. 3. Frítímaslysatrygging á sömu nótum og getið er í kjarasamningi farmanna. 4. Uppsagnarfestur skipstjórnarmanna skal vera 6 mánuðir og lengjast með auknum starfsaldri. 5. Orlof hækki með hækkandi starfsaldri. 1. Uppstokkun á öllu sem snýr að svokölluðu slippfararkaupi. 2. Greidd skal kauptrygging þegar löglegri umsaminni inniveru lýkur. 3. Skoða veikindarétt með aukna áherslu á réttindi í langtímaveikindum á kostnað skammtíma veikinda. Útgerð greiði í sjúkra- og styrktarsjóð 1 % af öllum launum og 0,25 % í orlofssjóð félaganna. 4. Að laun verði greidd sérstaklega þegar siglt er á fjarlæg mið. 5. Útgerð skal leggja til allan vinnu- og hlífðarfatnað. 6. Lögð verði áhersla á að gerður sé kjarasamningur samhliða nýjurn útgerðarmáta. 7. Kanna hlutdeild í olíukostnaði með hliðsjón af veiðigreinum og jafnvel út frá olíu- eyðslu hvers skips fyrir sig. 8. Koma á fót víðtækri endurmenntun skipstjórnarmanna. 9. Taka verðmyndunarkerfi sjávarfangs til endurskoðunar með sérstaka áherslu á upp- sjávarfisk. ( Virk afurðaverðstenging ?) 10. Stoppa í göt varðandi uppgjör á uppsjávarfrystiskipum. 11. Tímakaup 2. stm. leiðrétt til samræmis við úrskurð gerðardóms. 12. Þóknun til skipstjóra v/ ábyrgðar á hinu og þessu s.s. skráningu og að allir réttinda- menn séu með gilda pappíra, margfaldri pappírsvinnu o.fl. 13. Löndunarfrí hjá skipstjórnarmönnum á uppsjávarskipum 14. Áskilið að bæta við og breyta eftir efnum og ástæðum. 6 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.