Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Side 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2004, Side 59
Upplýsingar frá þráðlausum nemum og lögun trolls. Hljóðmerki í sjó Botnstykki er hljóðnemi sem nemur öll hljóð; frá skipinu frá umhverfinu frá nemunum Þráðlausar sendingar í sjó og móttaka þeirra krefst flókinar tæknilegrar úrvinnslu Vandamál í móttöku - Staðsetning botnstykkja -Truflanir frá umhverfi - Lögun skips í sjónum - Truflanir frá skipinu sjálfu Örugg móttaka hljóðmerkja og góð úrvinnsla þeirra er aðalatriðið í þráðlausum sendingum Hegðan veiðarfærisins. Áður fyrr höfðu skipstjórnarmenn engar upplýsingar um hegðan trollsins, norskar rannsóknir frá þeim tíma sýndu að í um 25 % togtímans var botntrollið ekki að vinna eins og það átti að gera : • Hlerabilið minna en eðlilegt var. • Trollið hafði ekki nægilega botnsnertingu Fjölmargir þættir voru þess valdandi: - Of lítill vír úti, leiddi til minna hlerabils og lélegrar snertingar við botn (hlerar og troll) -Botnaðstæður voru mismunandi (sléttur, grófur) - Áhrif strauma, Dreifing á innkomu fisks í botntroll (%) að nóttu að degi 1,5 1,0 1,0 2,0 y,'° 9,0 7,0 9,0 9,0 17,0 12,0 ^_44,0 y 34,° 16^0^ Hegðan fisks breytist eftir birtustiginu, á nóttunni var um 80 % af fiskinum innan við 1. m. frá botninum* *Norsk rannsókn Upplýsingar eru verðmætar ^ Upplýsingar um hegðan trolls og veiðihæfni eru mjög arðsamar. Þær fela í sér getu til að hámarka afkastagetu skips við veiðamar; - Minni tími, minni olía - Minni tími, meiri afli - Minni tími, minni kostnaður Lögun trolls = Veiðihæfni O Höfuðlínuhæð ©Staða (Botnbil) ©Hlerabil OTrollskekkja (lárétt) ©Trollhraði (sjóflæði) ©Trollskekkja (lóðrétt) Sjómannablaðið Víkingur - 59

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.