Alþýðublaðið - 27.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1922, Blaðsíða 1
£»eflO «* wf JUþýtaflokka K922 Mmudagino 27. nóvember 374 tölúblað Óreiöan í íslandsbanka. „Hvað myndi hafa vfe'ið gert rvlð okkar, ef við, hefðum verið fcankaitjórar," ssgði nm daginn yerkamaður vlð annan, er þelui •vaið tilrætt um óteiðssna i Íi- landsbanka Þeim þótti undariegt, að verið væri að aeæja nm skaða- foætur við menn, sem bertyollega hafa staðíð il'a f stöðu sinni og að sumu ieyti vanrækt verk aitt rrjjog ettiitakaalega. . < Það er ekki faiðuefni. þótt verkamönnam kom'i dálftið ein- kennilega íyrlr sjóair viðurgern- ingur yfírmanaa bankaitjóranna vlð þí, eftir þeir/i reynslu, aem verkameon haía af viðúrgerniogi við sig. Þegar verkamenn etu ráðnir til staif*. verða þeir að gera sér gott af, að kaup þeirra té barið niður úr ölíu valdi, svo að kaila má gdtt', ef þeir fá fyrir 'hlnu allra nauðiýnlegaita til lí'sins viðurhatds fyrir vinnu sfna, íef taún eodUt att árið Fyrir þeita s'mán arlega lága k«up verða þeir &ð vlana að minsta kosti tfu tima á d.g. Við þl vinnu verða þeir ofilega að bú* við hið versta i 'meðferð á sjáifum aér. Þeir verða «ð leggja lif sitt og Hmi i hættn áti þess, að þeim eða þsirra té i nokkru bætt, ef slys viil til. Með- an vinnan stendur yfir, verða þeir *3 i^ggja 'raoi án þesi að draga af alla kralta sina, andlega og ifkamlega, allan raáít sinn, allan vilja sinn, allá hugiun sfna, alía þekking aína og kuonáttu. Til þess að þeir fullnægi þessu, eru settir menn til eftirlits með þeim — verjulega með hærra kaupi og foetri iaðbúnaði. Ef nú verkamað- <T-'¦" "•¦"* ••¦* ¦¦ ¦ '•- '-» * ¦*•» uiian aS dómi eftirlitsmannsins dcgur á einavem hátt af sér, vanrækir eitthvert smávægi, ,þá er 'sWrið: Bart með þigl Óg það 'myadi verða hlcglð að verkamanni. aem iéti sér detta i hug að heimta akaðabætur, —- og jkíavel þótt hann hefði f tíllu gætt skyldu sinnar, — honum að eins verið vfsað butt af dutlungum eftiríits mannsins. öðru visi er <um bankastjórá. Hánh tiltekur ffáifur kauþ sitt,' ef svó vill verkast, en að öðrum koiti er það af öðrum akveðið svo hítt — og ekkert þjatkeð —, að aann geti lifað með fjölskyldu sinoi sæmilegú fifi fyrir um helm- ioginn af launum sinum. Honum er ekki ætlaður neinn ákveðinn vinnutfmi Vinnuitofa hans er með öllom þægindum nútfmans. Þar er rækilega téð fyiir þvf, að lffi hihs eða limum sé engin hætta foúin. Þess er ysnit, að hann legei fram krafta sfna og þekk- ingu, en hann er sjálfráður nm það. Etí til þess að alt llti vel rJt, etu þó tilnefndir menn, sem kallað er að eigi að hafa efiirlit með konúm og fá þókhun fýrir, sem þelr víta að þeir fá þó fyrir alt annað — venjulega þægð við ráð- aodi atjórnmálaflokk Venjolega gera þeir þvi ekkett annað en koma sér vel við bankastjórann og bera blak af honum. Ef banka- stjóri bregzt skýldu sinni og bak ar stofnun slnni tjóe, er það ,óh>pp"; fií stofnunin græðir — og ef tétt er að farið, getur banki ekki ánnað en gtætt —, er það snild hans að þakka, og hoaum er ákveðinn rlflegur ágóðahluti — og raunar hvort sem er. Ef hann vanrækir éitthvað af stðrfnm sfn um, er honum í hljóði bent á að segja sjálíur af sér og fá eftirlaun; ef hann vilí ekki gera það, neitar hann og heimtar skaðabætur og reynir að notá vinittu sfna við yfirboðara sfna til þess að fá þvi vframgehgt. Hvétníg sem fej, er framtfð hans trygð. Þegar banh er laus við starfið, hefir hann engra skyldna að gæta við neinn nema sjíifan sig, og gróðanum i?er hann til þesc að afla sér meiri ráða l atviana- og fjírmala-lffi þjóðir- innar en hann hafði áður. Það er ekki að þvf að gá. KJör verkamanns og bankastjóra eru ekki sambærlleg En skyldur þeirra eru sambærilegar, og þess vegna ætti og réttur þeirra að vera sambærilegur. Ef rétt er failð að við bankastjórann, eru þá ekki aðfarirnar við verkamanninn him- inhrópandi ranglæti gagnvart honum, Alþýðan svarar. Verkjall á Jíoríjiríi. A siðastliðna yori, um eða eftir miðjan mafmánuð, var a Notðfirði stofnað félag meðil verkamanna i þeim tilgpngi að vernda pá fyrir oki vinnuveitenda, sem oft og ílð- um hefir gert yait við sig, og má eBantt fullyrða, að þessi fé- Jagsstofnun sé ábætur af verkum vinnuveitenda sfðaitliðinn vetur og máske eiuhverjum eymi frá eldri tfmum, Haustlð 1921 eða snemma vetrar þá færðu vinnu- veiteodur vinnulann niður úr 1,20 —130 ofan f kr. 0,75 um kl.st. i venjulegri dagvinnu. Sem vónlegt var, þóttu þettá heldur kaldar kveðjur frá kaupmönnum, þótt I rauninni slfkt hefði komið fyrir áðar, en af verkamanna hálfu ekki svó gotí móti að tnæla. Þegar engin samtök eða félagnicapnr átti sér stað meðal þeirra, sem vinnn þurftu að sækja til kanp* manna. Þeisa 75 aura borguðu svo vinnuveitendur meitmegais 1 vörum, sem lfklega ern seldar eitt- hvað yfir sannvirði* og Jafnvel svo nfiega, að þeir kunnugustu hafa getið þess til, en það eru að eins tilgátur, að nm kl.st. hafi þ^lr, sem þræluðu i kulda og hrakviðr- um og yfirleitt, hvernig sem viðr- aði, ekki fengið I raun og veru kr. 0,75 eins og skrifað var, feeid-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.