Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 3
NÁTTÚRUFI tÆ ÐIXGUHINN 1931 145 Öríon veíðímaðtir. Myndin hér að ofan er af Orion. Hann er talinn sonur Pósidons, sjávarguðsins. Hann var fríður sýnum og mesta hraustmenni og afbragðs veiðimaður; stundaði hann veiðarn- ar af svo miklu kappi, að sjálfum guðunum þótti til vandræða horfa, og hugðu, að hann myndi eyða öllum veiðidýrum jarð- arinnar. Veiðigyðjan Díana felldi hug til þessa gjörvilega og snjalla veiðimanns, og vildi ganga að eiga hann. En bróður hennar, sólguðinum Apolló, mislíkaði þessi fyrirætlun henn- ar, og í reiði sinni batt hann enda á það, á þann hátt, að hann sendi sporðdreka, er skyldi ráða Orion af dögum. Særði hann Orion í hælinn með eiturklónni á sporðinum (halanum), 10

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.