Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 10
152 NÁTTÚRUFR. ■á Mógilsá o. s. frv. Vismútið getur |>ví verið ábending um, hvar leita skuli að öðrum málmum, ]>ar sem það liggur líka einkum í efstu jarðlögunum. Og ]>á geta brunahraunin líka verið ábend- ing um, hvar málmar liggi hér i landi, ]^egar hægt er að rekja hvaðan ])au koma. Og leitin að vismút er auðveld í þeim hraun- um, sem falla út í opinn sjó, ])ar sem sjávaraldan getur sorfið af hrauninu. Þar ]>arf ekki annað en að rannsaka nýlegar skelj- ar, sem á land berast, á svo einfaldan hátt, sem hér er lýst. Og ]>að má ennfremur fara nærri um má\mmagnið í hrauninu, vegna ]>ess, að ]>ví meira vismút sem er í hrauninu, og sjávarrótið er isterkara, ]>ví meiru hleður skelin utan á sig af málminum, eins ■og reynslan sýnir á Eyrarbakka. Björn Kristjánsson. Stjörmihimínínn. J>að mætti vera oss mönnunum gleðiefni, að gufuhvolfið eða Jofthjúpurinn um jörð vora, er svo tær eða gegnsær, að vér get- urn séð í gegn um hann og notið útsýnis út í himingeiminn. En vér erum orðnir ]>essu svo vanir, að vér kunnumt tæpast að meta |>að svo sem vert er. Eg hefi heyrt það haft eftir merkum fræðimanni í Norðurlandi, að þegar ]>eir vóru unglingar heima hjá foreldrum sínum, hann og bróðir hans, hafi annar ]>eirra verið nefndur ,,grasasni“, en hinn „stjörnuglópur". Tilefni til ]>essarar nafnagiftar var það, að annar ]>eirra hafði gaman af að athuga blóm og var forvitinn um nöfn ])eirra, en hinn var for- vitinn um heiti stjarnanna og staldraði oft við úti, þegar stjörnu- bjart var á kvöldin, til ]>ess að virða fyrir sér stjörnudýrðina og reyna að átta sig á stjörnumerkjunum. >— í augum alls fjöldans var ]>að ekki sjaldfengið, að sjá stjörnur og blóm. Hvorutveggja var svo hversdagslegt, að eigi ]>ótti ómaksins vert, að eyða stund til ]>ess að virða það fyrir sér, og þeir menn þóttu undarlegir, er gátu unað við það eða fundið ánægju í ]>ví, að tína blóm eða telja störnurnar. Þó má segja með sanni, að fátt muni vera feg- urra en blómum skrýdd jörð á vordegi og alstirndur himin á stjörnubjörtu heiðríku vetrarkvöldi. I>etta hvorttveggja hefir líka margsinnis gefið mönnum tilefni til ]>ess að forvitnast meira en ella mundi, um leyndardóma náttúrunnar. Laðað þá til að leita eftir duldum fróðleik um uppruna og eðli lífsins með-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.