Alþýðublaðið - 27.11.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1922, Síða 1
öeflö m mt AlþýMokksi 1922 M nudaginn 27. nóvember 374 tölublað Óreiðan í Islandsbanka. .Hvaö rayndi hafa ve'ið gert við okkar, ef við hefðum verið baokutjórar," sagði um daginn verkamaöar við annao, er þeim varð tilrætt um óreiðuna i Ii- iandsbanka. Þeim þótti undarlegt, að verið væri að ®eaija um sksða> bætur við menn sern bemýnllega hafa ttaðlð llía i stöðu sinni og að tumu ieyti vanrækt verk sitt mjfjg eltirtakanlega. ■ r Það er ekki fatðuefni, þótt verksmönnam koæi dálttið ein- keonilega fyrir tjóair viðurgem- ingur yfirmanna bankastjóranna vlð þá, eftir þeini reynslu, sem verkamenn hafa af vlðurgerningi ,við sig Þegar verkamenn eru ráðnir ti! stsrfr, verða þeir að gera sér gott af, að kaup þejrra aé barið niðar úr öilu vaidi, svo að kalÍá má gott, ef þelr fá fyrir hinu allra nauðrýnlegaita til Iffsins viðurhatds fýrir vinnu sina, ef hún ecdist ált árið Fyrir þetta tmin arlega lága ksup verða þeir að -vinna að minsta kosti tiu tima á d«g. Við þi vinnu verða þeir oftiega að búa við hið versta i meðferð á sjálfum sér. Þeir verða að leggja lif sitt og limi í hættu án þess, að þeim eða þeirra té i nókkru bætt, ef slys vill til Með- an vinnan stendur yfir, verða þeir að leggja fram án þesi að draga «f alla krafta sina, andiega og ifkamlega, allan mátt sinn, allan viija sinn, al!á hugsun sina, alla þekking sína og kunnáttu. Til þess að þeir fuilnægi þessu, eru settir menn til eftirlits með þeim — ve»julega með hærra kaupi og betri jaðbúnaði. Ef nú verkamað- urian að dómi eítirlitsmannsins dicgur á einhvem hátt af sér, vanrækir eitthvert smávægi, ;þá ér svaríð: Bart með þigl Og það myndi verða hlcgíð að verkamanni. aeos léti sér detta í hug að heirota akaðabætur, — og jafuvel þótt haen hefði i öllu gætt skyldu sinnar, — honum að eins verið vfsað burt af dutlungum eftirlits manésins. öðru vfsi ér um bánkastjóra. Hann tittekur sjálfur ícaup sitt,' ef svo vill verkast, en að öðmm ko fi er það af öðrum ákveðið svo hitt — og ekkert þjaiktð —, að hann geti lifað með fjölskyldu sinni sæmilegu fífi fyrir um helm- inginn af launum sfnum. Honum er ekki ætlaður neian ákveðinn vinnutimi Virsnmtofa hans er með öllom þægindum nútfmans. Þar er rækilega léð fyiir því, að llfi hms eða limum té engin hætta búln, Þess er vsenit, að hann leggi fram krafta sína og þekk- ingu, en hann er sjálfráður um það. Ett til þess að ait líti vei út, eru þó tilnefndir menn, sem kallað er að eigi að hafa eftirlit með konurn og fá þóknun fýrir, sem þelr sita að þeir fá þó fyrir alt annað — venjulega þægð við ráð- assdi rtjórnmáiafiokte Venjolega gera þeir þvi ekkert annað en koma sér vel við bankastjórann og bera biak af honum. Ef banka- stjóri bregzt skyidu sinni og bak ar stofnun sinni tjón, er það .óhipp*; ,ef stofnunin græðir — og ef iétt er áð farið, getúr banki ekki annað en grætt —, er það snild hans að þakka, og honum er ákveðinn rffiegur ágóðahluti — og raunar hvort sem er Ef hann vanrækir eitthvað af störfum sfn um, er honum í hljóði bent á að segja sjálfur af sér og fá eftirlaun; ef hann vill ekki gera það, neitar hann og heimtar skaðabætur og reynir að nota vináttu sína við yfirboðara sfna tii þess að fá þvf 'framgengt. Hvernig sem fer, er framtlð ians trygð. Þegar hann er laus við stsrfið, hefir hann engra skyldna að gæta við neinn nema sjíiían slg, og gróðanum ver hann til þess að afla sér meiri ráða f atvianu- og fjármála-lffi þjóðir- innar en hann hsfði áður. Það er ekki að þvf að gá. Kjör verkamanns og banksstjóra eru ekki sambæriieg En skyidur þeirra eru sambærilegar, og þess vegna ætti og réttur þeirra að vera sambærilegur. Ef rétt er farið að við bankastjórann, eru þá ekki aðfarirnar við verkamanninn him- inhrópandi ranglæti gagnvart honum, lan svarar. Verkjall á jforðjjrBi. Á sfðastliðnu vori, um eða eftir miðjan maimánuð, var á Norðfirði stofnað félag meðil verkamanna f þeim tilgongi að vernda þá fyrir oki vinnuveiteada, aem oft og tið* um hefir gert vart við sig, og má efiaust fuliyrða, að þessi fé- lagsstofnun sé ábætur af verkum vinnuveitenda slðaitliðinn vetur og máske eiuhverjum eymi frá eldri tfmuœ, Hsustlð 1921 eða snemma vetrar þá færðu vinnu- veiteudur vinnulann niður úr 1,20 —1,30 ofan f kr. 0,75 um kl.st. f venjulegri dagvinnu. Sem vónlegt var, þóttu þetta heidur kaldar kveðjur frá kaupmönnum, þótt í rauninni alfkt hefði komið fyrir áðar, en af verkamanna háifu ekki svó gott móti að mæia. Þegar engin samtök eða félagtskapur átti sér stað meðai þeirra, sem vinnu þurítu að sæteja til kaup« manna. Þessa 75 aura borguðu svo vinnuveitendur mestmegais f vörum, sem Ifklega eru seldar eitt- hvað yfir sannvirði og jafnvel svo rifiega, að þeir kunnugustu hafa getið þess til, eu það eru að eins tilgátur, að um ki.st. hafi þeir, sem þræluðu f kulda og hrakviðr- um og yfirleitt, hvernig sem viðr- aði, ekki fengið f raun og veru kr 0,75 eins og skrifað var, held-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.