Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 2002, Síða 61
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Brothers, N.P., J. Cooper & S. Lokkeborg 1999. The incidental catch of seabirds by longline fisheries: worldwide review and technical guidelines for mitigation. FAO Fisheries Circular no. 937. 100 bls. CAFF 1996. International Murre Conservation Strategy and Action Plan. v+16 bls. CAFF 2000. Workshop on Seabird Incidental Catch in the waters of Arct- ic Countries. Report and Recommendations. CAFF Technical Report no. 7. 65 bls. Dunn, E. & C. Steel 2001. The impact of longline fishing on seabirds in the north-east Atlantic: recommendations for reducing mortality. RSPB, NOF, JNCC and BirdLife Int. 108 bls. DV 17.5.2001. Sala á svartfugli stöðvuð. DV fimmtudagur 91 & 27(112). 2. DV 21.5.2001. Sala á svartfugli stöðvuð eftir að frétt þess efnis birtist í DV. DV mánudagur 91 & 27(115). 6. FAO 1995. Code of conduct for responsible fisheries. FAO, Rome. 41 bls. FAO 1998. International Plan of Action for reducing incidental catch of seabirds in longline fisheries. Food and Agricultural Organization of the U.N., Rome. Bls. 1-9. FAO 1999. International plan of action for reducing incidental catch of seabirds in longline fisheries. FAO, Rome. 26 bls. Fiskifréttir 24.5.2002. [Umfjöllun um svartfugladauða í netum]. Fiski- fréttir föstudagur 20(20). 1-2, 4. Frederiksen, M. & Ævar Petersen 1999. Adult survival of the Black Guillemot in Iceland. Condor 101(4). 589-597. Guðmundur A. Guðmundsson, Ævar Petersen & Arnþór Garðarsson 1997. Circumpolar Murre Conservation Strategy and Action Plan: Iceland. Unpublished report to the Circumpolar Seabird Working Group. June 1997. 9 bls. Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (nr. 60/1994). Náttúrufræðistofnun íslands 2000. Válisti. Fuglar. 103 bls. Northridge, S.P. 1991. Driftnet fisheries and their impacts on non-target species: a worldwide review. FAO Fisheries Technical Paper 320. 115 bls. Sigurður Gunnarsson 2000. Tveir himbrimar. Bliki 20. 64-65. Viðskiptablað Morgunblaðsins 18.10.2001, 89(238). Cl. Vilhjálmur Þorsteinsson & Guðrún Marteinsdóttir 1992. Æðarfugladauði í grásleppunetum. Hafrannsóknastofnun. Obirt skýrsla. 7 + 14 bls. Vísir 25.4.1961. Fengu súlu í síldarnót. Ævar Petersen 1981. Breeding biology and feeding ecology of Black Guillemots. D. Phil. thesis. University of Oxford, Englandi. xiv + 378 bls. Ævar Petersen 1993. Fækkun dílaskarfs á Breiðafirði. Greinargerð fyrir umhverfisráðuneytið. 19.11.1993. 2 bls. Ævar Petersen 1998a. Incidental take of seabirds in Iceland. Bls. 23-27 í: V. Bakken & K. Falk (ritstj.). Incidental Take of Seabirds in Commercial Fisheries in the Arctic Countries. CAFF Technical Report no. 1. v+50 bls. Ævar Petersen 1998b. íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls. Ævar Petersen 2001. Black Guillemots in Iceland: A case-history of population changes (Box 70). Bls. 212-213 í: Arctic Flora and Fauna (Status and Conservation). CAFF/Edita, Helsinki. 272 bls. Ævar Petersen 2002. Stutt greinargerð um sjófugladauða í veiðarfærum við ísland. Óbirt greinargerð. 3 bls. [Með bréfi Jóns Gunnars Ottós- sonar og Ævars Petersen til umhverfisráðherra og sjávarútvegsráð- herra 30. apríl 2002]. Ævar Petersen & Guðmundur A. Guðmundsson 1998. Fuglamerkingar á íslandi í 75 ár. Bliki 19. 49-56. Ævar Petersen. Seabirds in Iceland: legislation and hunting statistics. Circumpolar Seabird Bulletin 3, í prentun. Ævar Petersen. Vöktun íslenska teistustofnsins. Náttúrufræðistofnun Is- lands. Skýrsla NÍ, í undirbúningi. Ævar Petersen & Jón Guðmundsson. Fugladauði í grásleppunetum. I handriti. PÓSTFANG HÖFUNDAR/AUTHOR'S ADDRESS Ævar Petersen Náttúrufræðistofnun Islands Icelandic Institute of Natural History Pósthólf/Box 5320 IS-125 Reykjavík aevar@ni.is Um HÖFUNDINN tÆvar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc. Honours-prófi í dýrafræði frá Aberdeenháskóla í Skotlandi 1971 og doktorsprófi í fuglafræði frá Oxfordháskóla á Englandi 1981. Ævar hefur unnið á Náttúrufræði- stofnun íslands frá 1978 og er nú forstöðumaður Reykjavíkurseturs stofnunarinnar. Fréttir_____________ Arftaki Hubbles Um miðjan september 2002 hófst í Kalifomíu smíði á geimsjónauka sem á að leysa Hubble-sjónaukann af hólmi árið 2010. Nýi sjónaukinn, sem kennd- ur verður við fyrrum forstjóra NASA, James Webb, verður vemlega frábugð- inn Hubble. Til að draga úr truflunum frá rafsegulbylgjum verður hann til dæmis mun lengra úti í geimnum, nánar tilgreint 1,6 milljón kílómetra frá jörðu, eða fjórfalt lengra frá okkur en tunglið. Braut sjónaukans, svonefnd Langrage-2 braut, verður þar sem að- dráttarkraftar sólar og jarðar upphefja hvor annan. Eins og menn muna, sendi Hubble- sjónaukinn upphaflega óskýrar mynd- ir til jarðar, en viðgerðarmönnum í geimferju tókst að gera við hann. Nýi sjónaukinn verður utan seilingar allra tæknimanna, svo það er eins gott að ekkert bregðist þegar hann verður sendur á braut. Og þar gæti svo sannarlega ýmis- legt farið úrskeiðis. Spegill Webbs verður 6,5 metrar í þvermál, saman- borið við 2,4 m spegil Hubbles, og hann verður úr afar þunnu efni til að draga úr þyngdinni. Svo verður hann felldur saman í þrjá hluta í geimflauginni og á að springa út eins og blóm þegar út á brautina kemur, en oft hafa komið upp vandamál þegar til dæmis sólar- rafsellur eiga að opnast úti í geimn- urn, og það jafnvel þótt tæknimenn séu þar til taks. Webb-sjónaukinn á að greina lengri innrauðar varmabylgjur en Hubble, svo hiti myndi trufla myndir © NASA / STScI frá honum. Með honum verður því send samanbrotin varmahlíf úr plasti, á stærð við tennisvöll, sem á að verja hann geislun bæði frá sól og jörð og halda hitanum niðri undir 40 kelvín- gráðum (eða um -230°C). Þessi kuldi mun stuðla að skýrum myndum, en hann gæti kallað á vandamál við hönnun hreyfibúnaðar- ins, sem á að stilla lögun sveigjanlega holspegilsins í sjónaukanum. New Scientist, 21. september 2002. Örnólfur Thorlacius tók saman. 61

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.