Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 73

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 73
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Portlandia arctica arctica Portlandia arctica siliqua Portlandia arctica siliqua Portlandia arctica arctica Portlandia arctica var. portlandica Portlandia arctica var. portlandica 1. mynd. Jökultoddur úr íslenskum jarðlögum. a. Hægri hlið á eintaki með samhangandi skeljar úr setlagi frá siðjökultíma í Saurbæ í Gils- firði, IMNH 776. b. Vinstri skel úr setlagi frá síðjökultíma í Saurbæ í Gilsfirði, IMNH 777. c. Hægri skel úr setlagi frá stðjökultíma við Geiradalsá í Króksfirði, IMNH 778. d. Hægri skel úr setlagi frá miðhluta ísaldar i Búlandshöfða á Snæfellsnesi, IMNH 779. e. Vinstri skel í sandsteini frá miðhluta ísaldar í Svarthamarssyrpu (Þrengingarmyndun) í Breiðuvík á Tjörnesi, IMNH 780. /. Steinkjarni (innri kjarni) sýndur frá hægri hlið með smávegis afskeljaefni úr setlagi frá miðhluta ísaldar í Svarthamarssyrpu (Þrengingarmyndun) í Breiðuvík á Tjörnesi, IMNH781. Mælikvarðinn er 1 cm. Portlandia arctica from Icelandic deposits. a. Right view ofa specimen with paired valvesfrom Late Glacial sediment in Saurbær, Gils- fjörður, West Iceland, IMNH 776. b. Interior of left valve from from Late Glacial sediment in Saurbær, Gilsfjörður, West Iceland, IMNH 777. c. Right valve from Late Glacial sediment at Geiradalsá in Króksfjörður, West Iceland, IMNH 778. d. Right valve from the lower part of the Middle Pleistocene intcrglacial deposits in Biílatids- höfði, Snæfellsnes, West Iceland, IMNH 779. e. Left valve in sandstone from the Lower Pleistocene interglacial Svarthamar Member (Threngingar Formation) in Breiðavík, Tjörnes, North Iceland, IMNH 780. f. Internal mould with fragments of shell material from from the Lower Pleistocene interglacial Svarthamar Member (Threngingar Formation) itt Breiðavík, Tjörnes, North Iceland, IMNH 781. Scale is shown by 1 cm bar. IMNH: Safn Náttúrufræðistofnunar Íslands/The Icelandic Museum ofNatural History. hefur hún stundum verið álitin sér- stök tegund, P. silicjua (Reeve, 1855) (Lubinsky, 1980). Hinni undirtegundinni lýsti N. Mossewitsch árið 1928 og nefndi hana aestuariorum (P. arctica aestuari- orum). Hún er áberandi egglaga og meira bogadregin en aðaltegundin og P. arctica siliqua, sem sést vel á því að hlutföll í 100 skeljum, sem Mosse- witsch mældi, voru þannig að hæð / lengd reyndist að meðaltali 0,67 og breidd / lengd 0,45. Nefið er lítt áberandi og greinileg felling á yfir- borði skeljarinnar frá nefi og niður á afturenda. Hýðið er oftast gulgrænt eða ólífugrænt á lit með dökkum línum sem liggja eins og vaxtarbelt- in. Þessi undirtegund (?) fannst við árósa stórfljótanna Petsjora í Norð- ur-Rússlandi og Lenu í Síberíu þar sem selta sjávar var á bilinu 1 - 19%o og sjávarhiti verður allt að 14°C (Svend Funder, persónulegar upp- lýsingar 2002). Þar sem hún er nokk- uð frábrugðin jökultoddu og lifir við talsvert önnur skilyrði telja flestir núorðið að hér sé um sérstaka teg- und að ræða, P. aestuariorum (sjá t.d. Sirenko 2001), héðan í frá nefnd ósatodda. Þekktasta afbrigðið af jökultoddu er líklega portlandica (Portlandia arct- ica var. portlandica) sem E. Hitchcock nefndi fyrstur árið 1846 og L. Reeve lýsti 1855. Það er frekar aflangt með alllanga trjónu, en mun flatara en hin dæmigerða tegund og miklu flatara en P. arctica siliqua. Hýðið er mjúkt og oftast ljósgrænt á lit. Hlut- fallið hæð / lengd í skelinni er á bil- inu 0,51-0,60 og breidd/lengd er 0,33-0,41. W. Leche lýsti árið 1883 afbrigði sem hann nefndi inflata (Portlandia arctica var. inflata) frá Laptevhafi. Henni svipar mjög til undirtegundarinnar P. arctica siliqua með tilliti til skeljaforms og eru hlut- föll í skel næstum þau sömu. N. Mossewitsch lýsti ennfremur árið 1928 afbrigði sem hann nefndi ovata (Portlandia arctica var. ovata). Það lík- ist mjög ósatoddu, en hýðið er lítil- lega frábrugðið, gulgrænt eða gult á lit með frekar grófar, hnúðóttar og samsíða fellingar. Að lokum skal hér nefnt afbrigðið nux (Portlandia arctica 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.