Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 40
1. mynd. Horft til norðausturs yfir Mosfellsbœ. - Mosfellsbcer seen from the southwest. Ljósm./photo Haraldur Ólafsson. ■ VINDURINN REIRNAÐUR Svo virðist sem óveðrið hafi verið tiltölulega staðbundið og það leiðir hugann að hugsanlegum áhrifum landslags á vindinn. Til að kanna þau áhrif nánar var gerð reiknitilraun sem líkir eftir loftstraumnum þennan umrædda júlídag. Við reikni- tilraunina er notast við líkan frönsku veðurstofunnar „Meso-NH“ sem heildar jöfnur Lipps og Hemlers (1982), en þær lýsa breytingum andrúmslofts í tíma og rúmi. Olíkt þeim kerfum sem almennt eru notuð til hjálpar við daglegar veðurspár byggist „Meso-NH“ ekki á vökvastöðujafnvægi (non-hydrostatic), heldur er lóðréttur vind- þáttur, þ.e.a.s. upp- eða niðurstreymi, tímaháð breyta. I nágrenni fjalla bjóða reikningar af því tagi upp á meiri nákvæmni en ella og eru nánast forsenda þess að raunhæfar niðurstöður fáist ef stutt er á milli reiknipunkta eins og í okkar tilfelli. Reiknað er í hnitakerfi Gal-Chen Sommerville (1975), sem hefur þenn eiginleika að laga sig að landslagi. Niðurbrot skriðþunga vinds við yfirborð jarðar er metið með aðferð Bougeault og Lacarrére (1989). Sú tilraun sem hér er kynnt er gerð yfir suðvestanverðu Islandi á 80 km breiðu, ferningslaga svæði. Nær það frá utanverðu Reykjanesi í vestri, skammt austur fyrir Ingólfsfjall í austri, rúma 10 km á haf út til suðurs en norðurmörk þess eru skammt norðan Akrafjalls (2. mynd). Fjarlægð milli reiknipunkta er 1 km. f sérhverjum reikni- punkti er reiknuð hæð yfirborðs jarðar yfir sjávarmáli, og er það gert með því taka meðalhæð lands innan ramma sem er 1 km á hlið og umlykur reiknipunktinn. Því meiri sem fjarlægð er milli reiknipunkta, þeim mun lægri verða fjöllin og dalirnir grynnri sem reiknað er með. Sé það landslag sem gert er ráð fyrir mjög ólíkt raunveru- leikanum eru litlar líkur á að reiknaður vindur verði líkur þeim vindi sem raunverulega blæs. Af þessu má sjá að þétt net reiknipunkta er mikilvæg forsenda þess að niðurstaðan verði raunhæf. Netið sem hér er notað er með því þéttasta sem gerist í tilraunum af þessu tagi og hafa engir sam- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.