Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 1
AÍþýðublaðið Oefi* *ft má JtUþýanflolckn im Þriðjudagtno 28. noverober 375. tölublað $eœf ? ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., i ^JLONDON. ELEPHANT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN Kaupgj aldsákvarðanir. Eltir Pélur G Guðmundsson I. Grnnðvollnrlnn. Þegar atvinneadur, sem á landi viuaa, og atvianustjórnendur géra aamniaga nm vinnulaun eðaj deila um vinnulaun, er að Jafntði Isgt til grundvallar eiíthvert ákveðlð kaupg)ald um klukkuatund hverja sein unnið er, í fljótu áliti munu fleatir telja þetta sjilfiagða að'ferð. Við nán ari atbugun munu fle.tir geta séð, að þetta er í rauninni mjög iéleg nr mælikvarði. Með kaapsákvörðun er meint, að verkamaðurinn skuli fá nægi- legt fé til þets að standast þau dtgjöld, sem vlðhtld lífs hans og fjölskyldu hans útheimtist. Én hér kemur margt til greina, sem grfpur inn í og gerir þennan mælikvaiða ónógan. Þetta þrent er almennatt og veigatnest: 1. Vínnustundirnar eru mis]afnlega Ecargar i Jafalöngum tfma, t. d. ári. rá. Þatfir verkaœannanna eru mis- jafnlega mikiar. 3 Verð lifsnauðsynja er breyti* legt. . Hvert eitt þestara atriða er nægllegt til þess að ónýta tllgang þannig lagaðrar kaupsákvörðunar, ef raikil brðgð eru að. ' Þvi tneiri sem dýrtíð er, þess hærra verður tfmakaup að vera. Þetta mno lika atment vera viður kent af atvfnnuitjórnendum og þsð striðið. sem þeir lýna mestan Ht á að taka t|) Rreioa, þegar um dkvörðua kaupejaldt er áð ráða. Þv( færri sem vinnuitundimar eru ( áriflu, þess hærra þirftfma kaupið að vera. Þetta viðurkenna marfir atvinnostjórendur I orði, en engir i borði Þvf meiri firamfærtlukostnaðar sem hvflfr i verkamanninum, þeis bærra þirf tfmakaupið að vera. Til þessa er af engum tlllit tekið. Að þetta sé þð svona, virðfst auffakilið og er auðvelt að sanna. Ti'eangoiian með vinnonni er að viðhalda Iffinu. Viðhtld lifsins er aðalatriðlð Vinnan er bjálparmeð al til að viðhaida Iffinu. Hún er aukaatriðið Þetta er þó engin sönnun fvrir þá, sem Ifta svo á, að tllgangnr vinnannar sé að sbapa verðmæti til þets að safna þv{ saman til geymslu i elga eis» itakra, fárra manna eða i sjóðum. En ( opinberum skrifum um þetta mi\ verður að géra ríð fyrir svo 3tálpaðri þekkingu og þroskuðu siðgæðisáatandi h)á þjóðinni, að þeir muni yera rnikla færri sem þá skoðun bera fyrir brjósti og að sú akoðun eigi engaa rékt i sér. Ég geri nú táð fyrlr að ekki verði bjá þvl koœist að nota tíma- kaupið setn mælikvarða lengl vet og alment. En þó 'svo sé, verður við ákvörðun tímakaupsins að taka sem fyítt tillit til þeirra þriggja atriða, sem að framan eru nefnd. Að einblína að eins á eitt þeirra, t d. dýftiðarhlutröllln, ner engri átt Hveit Umakaupið er, er Iftiis um vert á móti þvf hyerjar árs- tekjur verkamanntins verða og hlutfallið mllli vrsteknanna og árs- útgjtidanna. Við ákvörðun 'tfma- kaupslni yerður þvf að safha sem areiðanlegustum upplýsiogum um, hveijar meðalirstekjur yerkamanns hafa verlð siðastliðjð ar, og ránn> saka eftir bezta getu, hvernig atvlnauhorfurnar eru fram undan. ÞeUa er milcið vaadaverk og etfitt. En mikið mnndi það létta undir með þeim mönnum, sem við kaup- samninga fást, ef yerkamenn létn þeim i té sundurllðaðar skýrslnr nm tekjar og vinnustundsifjölda siðattliðna 12 mðnaði. Það ættu allfr verkamenn að gera, sem sjálfir vita g'ögg deili á því. Með þvÉ einu móti er von um að samninga> menn geti bygt kaupákvarðanir á nokknrnveginn sanngjörnnmgrnnd* vellf. SatnbaMðsþlngið. Yaranienn i sambandsstjórn vorn kosnir: Björn Blöndal Jónsson, Filippus Amundaspn og Jóst Bach. ilykianir. 4. Einkasala á salífiski og síld. ,5. Sambandsþings Alþýðusam- bands íslands skorar á næsta Ál- þingi að sarjoþykkja lðg um einka- sölu á aaltfiski og saltaðri síld." Samþykt. Astæður: „Reynsla nndan* farinna sra befir sýnt, að saltfisks. og sildarsala hefjr verið og er í binni mesta óxeiðn, svo að at-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.