Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 2
Ai.* f ÐO0L49IB vinnugreiniraar hafa ivO að segja iagst i kaldakol 4 köflum, sem «vo hefir bakað fjölda fólki stór tjón og geit því ókieilt að lifa tæmilegu lífi......Og ivo gálaoslega feefir fisksalan veiið rekin íyrst aí „fhkhrfngnum" og svo af Cope- hnd, að nærri hefir legið, að það riðí lslandibanka að fullu. E'tir því, sem upplýst er, ereinaleiðin til að firra landið þeim voða. sem af þessn háttalagi stafar, að það taki i sfnar hendur fiiksöluna. Eitt ár hefir landsstjórnin ann ast um slldarsölana samkvæmt heimild&tlögum frá 1918 um cinka sölu á slld, og gaf sú reynsla hinar glæsilegustu voair um, að einkasala væri sú tétta lausn á malínu ¦ 5. Fátœkraiögin, „Sambands þing Aiþýðusambands lilands, haldið I Reykjavtk i nóvember 1922, skorar á Alþingi að táka upp i fátækralögin, er væntantega verða til meðfeiðár á nesta þingi, akvæði um, 1. að engan fitækrastytk megi skoða scm sveitarsiyrk, efhann er veittur: a. vegna ómegðar, b. vegna slysa og vanheilsu, c. vegna atvinnuskotts, d. vegna elli, ef veittur er þeim, sem er 60 ára að aldri, 2. að taka upp i sömu lög ákvæði, er banni íátækraflutn'ing á þurfa liogum, 3. að skuldir vegna styrks, sem veittur hefir verið samkvæmt fátækral. írá 10. nóv. 1905, falli niður, séu þær stofniðar af einhverjom þeim ástæðum, sem taldar eru f 1. lið." Sam þykt, 6. Verzlun við Rússland. „5. Sambandsþing Álþýðuflokks ís lands samþykkir að skora á rlkis stjórnina að hefja hið bráðasta unditbuning undir verzlunarsamn • inga við Rúisland, svo samnings- Jeysi hamli ekki viðskiftum við það land". Samþykt. Ástæður. »Sem kunnugt er, er "Rúuland viðáttumlkið land og mannmargt, Afuiðir þess eru ÍJöl nurgar og mikiar. Meðal þess, er ísland gæti fengið þar, er timbur, ýms hráefni, kornmatur o. fl. En Jains vegar Uklegt, að þar mætti fá markað fyrir salta slld, saltfisk, lýsi og jaínvel saltkjöt. Viðskifti crnheirnaint við Rúsiland aukast 01 íuverð er frá deginum í dag: HLvítasiinn kr. 36,00 pr, 100 kg. innihaldið Bljölnir — 34,00 —------—»— Gasolía — 28,00 —------—»— Biðjið ætíð um olíu á stáltunnum, sem er hreinust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna, Reykjavfk, 27. nóverober 1922. Landsverzlunin. stöðugr, og nágrannalöad vor öll nema Dmmörk hafa gert vez'un arsamnioga við sovét stjórnina. Nú er þó í Danmörk hreyfiog mikil i þi áit fcð semja Norðmenn flatiu mikið a( sild á þesiu ári tii Rúss iands, og gefar það von um mark að fyrir íilínzka s«!d. Einnig flytja þeir þangað saltfisk, og væri þvi eigi úr vegi fyrir íslendinga að reyna þí leið lika, nú þegar svo mjög þrengir að á saltfisksmark aðiouœc. 7. Latidsverzlun. .5. Sambznd3 þing Aiþýðusambandi Iilands lýsir ánægju sinni yfir því, að rlkis einkasala heflr veiið tekia á stein olíu. Jafnframt iætur það I IJós óinægju sína yfir þvf, að lögð hefir verið niður „kolavetzlun rík isins og matvöruverzlun, og skor ar fastlega á ríkisstjórnina að láta landsverzlun þegar taka aftur upp verzlun með þessar vðrutegundir". Samþykt. 8. JÞjóðaratkvœðitmibannmálið. „Sambandsþing Alþýðusambands íslandi skorar á næita Alþingi að láU frara fara þjóðaratkvæða greiðslu um það, hvott aðflutnfngs- bann á áfeagi skuli gilda faér framvegii eða ekki. Lög um aðflutningsbann á áfengi voru aett með þjóðaratkvæði; þvf verður að líta svo á, að sið asta Alþingi hafi brotið rétt á þjóðinni með þvi að hleypa áfeng- inu inn l landið aftúr". Samþykt. Nffiturlœknir í nótt Jón HJ. Sig- urðsioa Laugaveg 40. Sími 179. Tvær ræður, (Fra) A eftir skýrslunni fer læknirinn nokkrum orðum uai hverja stétt fyrir sig. Þar segir hann nm prestana: .P/eitarnir eru efstlr á blaði og sæmir þ?.ð vel andlegum leiðtog- um lýðsins. Ea ástæðurnar mí einkum rekja til þeis, að staða. þdrra er yfirleitt hæg og hættu- íilii Þeir eru ment&ðir uienni veejulega reglusamir og hbfsamir og gera sér meiia íar um að vsiðveita heilsu sfna en fjðidí fólksins, enda vita þeir llka betur mað guð hjálparþtim, sem hjálpa. sir íjálfir." A eítir þessum kvöitunum fyrlr hðcd klerkanna, tekur presturinn þ ö fram, að lengur sé ekki unt að segja, að hann sækl þettamáE eða veiji fyrir sjálfan sig. En þá er annað, sem hann vill leggja mikla áherzlu á, 'sem sé það, að gallar á bæjarlifinu muni ekkrl minka raeð „vaxandi heiðindómi." — Hér vantar skýringu. Er þyf getlð til, að hér sé átt við tiýjar stefnur f trúmálum. Sé svo, er presturinn vinsamiega beðinn að fyiirgefa mönnnm, þólt þeim liggi við að brosa. Menn kunna betur við, að ný trúmálastefna sé ekki sögð heiðindómur, sfzt af andleg- um leiðtogs, nerak gild rök séo fætð fyrk þvf. Oiðið „heiðindóin- nr" eitt út af fyrir sig, er því engin rökfærsla. Og ný stefnai ttúmilum getur ekki heldur skoð- ait helðindómur fyrir þá sök eina., að hún er ný. En er heiðindóm- ur, ef hún hafnar hinam dýrmæta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.