Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 .sjnaleikskjarna* trúarlærdóm- anna. Þessum .kjarna* hafna ekki hinar týrri stsfnur. Sú tnótspyrrna, setn þær fá, mun vera tp ottln af því, að enn er haldið dsuða- haldi I fmyndunar-kreddur þær, sem eru leifar frá vanþrotka- tlmum mannbynsins En sumir þjóaar kirkjunnar virðast seinlr að láta sannfærast. P/esturlnn segist ean standa .nákvæmlega* i tömu spörum, hv&ð ttú sneitir, sem þá, er hann hóf stöif sln hér. — Trúin er sjálfsagt góð, það sem hún nær, en pOátullnn segir hana ekki upþ- fyliing hinna tíu boðo ða Senni lega er þsð þá trifreeJin, sem pre&turicn á við með orðiuu .tiú*, — Nú eýnir ssgan, að trúfræðin hefir alt af verið breyticgum háð. Eti hver breyting hennar hefir oiðið fytir aukna þekkingu Gegn um liðicn tfrna hefir hver breyt- ingaaldan rekið aðra Og alda sú, sem bítur kirkjunnar er nú stadd ur á, er i þann veginn að falla. Hann er að sfga aftur af henni. Svo riður ný alda undir bátinn, sem flytur hsnn enn lcngra áleiðis Og svo hver aldan af annari usz stafn stendur við land það, >em leitað er að P/esturinn fiegist hafa heyrt sagt um sig, að hann væri réttur presÞ ur handa .körium og kerllngum.* Þstta segir hann hf.fi verið sagt um sig i öðrum tilgangi en lof- samlegum. En pre.turinn segir, að sér h-fi þótt vænt um þessi orð, þvi þau séa einhver mestu Iofsyrði, sem prestur geti fengið. — Hafi presturian oít saknað yngra fólksins í khkjunni, hefði kanske mátt ætlast til, að hann hefði brugðið lér tll þess og átt tal við það, reynt að laða það og leiða i hópian. En þeis er ekki getið. Að öllum jafnaði virð- ist unga fólklnu fremur bætta búin í þokunum á .helmsins köldu atrönd.* Fjármaðurinn lætur sér liklega ekki nægja, nð horfa á fullorðna féð við jötuna, ef hann sér, fð lömbin vantK. (Frh.) Jón Jónsson frá Hvoli. JSotnfa kom t gærkveldi. Með- al farþega var Hermann Jónasson, fyrrum alþingismaður. Crlenð slmskeytii Khöfn, 27 nóv. Bretar og Grlkkir. Frá Aþenu er almað, sð Eag- Fendingar hóti að aiita stjórnmála- aambandi við G ikki, ef ráðherr arnir, sem kærðir hafa verið fyrir hndráð, verði teknir af lifi, en herinn vilji ekki láta undan, og stjórnin hafi sagt af eér. í*ýzka stjörnin. Frá Beilfn er siœað: Cuno hefir fengið dauflega trauitikfirlýsingu, er felst á stefau stjó narínnar á grundvelli slðustu skaðabóta-skil- yrðanna. Ernpp hefir gert samoing við enskt auð félag um fjárframlög til fram kvæmda á sérleyfi hans ( Rúss landi. Frá Tyrkjnm. Sfmað er frá Luudúnum: Grikk- Ir og Armenir hafa feogið skipun frá Tyrkjum um að verða á brOtt úr Litlu Asíu. 800000 krlstnir menn fiytja burt úr Miklegarði, áður en Bandamenn hverfa þaðan. lfm ðagism sg vqfam. Ameríknfarar. Fyrir skömmn komu nokkrir menn sér saman um að reyna að auka viðkyuni og félagsskap með þeim bæjar- búum, sem dvalið hafa vestan hafs um lengri eða skemri tima. Þótti Kklegt, að þessir Amerfku- farar ætti eitt og annað sameigin legt um minningar og málefni, og að eitthvað gott kynni að lelða af þvf, ?,ð þeir stofcuðu félags- skap roeð sér. Tii þess að ræða þetta er nú fundur ákveðinn I Nýja Bíó (salnum uppi) ( kvöld kl. 8*/a. Er óskað eftir, að allir, «em eitthvað hafa dvalið í Ame- riku og sinna vilja þesiú, mæti á fundinum. 1. desember verður haidinn hítiðlegur af Háskóla íslands. Hefir Háskólaráð og Stúdentaráð ákveðið, að halda framvegis þann dag hátiðlegan. — Sama dag hefst ytustBrbsrinn verzlar ailur i Jökll. Þar eru ávalt nægar blrgðir af alls konar matvörum, hreinlætis vörum, tóbaki og sælgeti. Komið öll þangað! Útbreiðlð Alþýðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Draumaraðningarnar fast að eins i Bóka- verzlun Sigurðarijnssonar. Bankastræti 7. Árstillögum t!l verkamannafélagsbc Dagsbrúe er veitt móttaka á laugardögum ki. 5—7 e. tn. ( húsiau nr. 3 við Tryggvagötu. — FjároiáiatiíarS Dagsbrúuar. —- Jdn Jónsson. happdrætti til ágóða fyrir stú- dentabústað, sem viðurkent er af ö'lum, er til þrkkja, að sé hið mesta nauðsycjamál að verði hið bráðasta reistur. — Ýmsar skemt- anir munu verða á boðstólum^ og vænta forgöngumenn almenna stuðnings Bl&ðið tnua siðar skýift nánar f/á þessu. Fnndnr í kvennadeild Jafnað- armanoafélsgsins f Aiþyðuhúsina kl. 8 i kvöld. Áríðandi að konur mæti. Jón forseti kom &t veiðum '& gær; aflinn var settur i ÞórólL sem flytur hann til Englands. Eggert Stefánsson simritari, er ( sumar var veitt stöðvarstjóra- staðan á Borðeyri, hefir nú sagt henni af sér. U/ðn út af þsirri veitingu deilur roilli félags síma- roanna og landssimaitjóra, og hefir henni nú lokið svo, að féiiigið hefir haft sitt mál frsra. Sllkur er máttur sarotakanna. Kyljur. Svo heitir kvæðabók eftir Jakob Thorarensen skáld» sem út kemur næstu dsga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.