Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐPBL.AÐIÐ I Mjálp»rstðð Hjúbrne&rfélxcain< Lííks! er opin nem hér segir; Mánadaga kl. n—Ifl f. k Þfiðjndags — J — 6 «. fe Miðvikadaf* • — J — 4 s. fe ffðstndsg# , , — f — 6 8. h L&ngftrdaga . — 1 — 4 •• h- Stofft eða 1 tið herbergi ósk. ast til ieigu nó þegar Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins. Sasnninga og stefnur skriíar Péíur Jakobsson, Nónnu götu 5 Olíuverðið lækkað. Sóhfljósoiía, 35 anra pr. liter, send kaupendum heim, ef óskað er. fi. JónssoD $ G. Guðjónsson Grettisgötu 38. Slmi 1007. Takið eftir. Með Sirius síðast fékk smibarna stfgvél, svört og brún. Te'pustígvél, svört og brún Drengjast gvél, marg. ar tegundir, afarsterk Kvenstfgvél með lágum og háum helum Reim aðir kvenskór. j^arlmsnnastfgvél, margsr tegundir Mjög fallegir inni- skór og margt fleira. Alt með sanngjörnu verði Komið og skoðið. O. Thorsteinsson, Herkastalannm (í kjallarannm). Pðsthússtræti 9. Saitkjot, nýkomið. Kau pf élagið. Kaffid er áreiðanlega brzt hja Litla kaffihúsinn Laugaveg 6 — Opoað td 71/*. Pósthússtræti 9 selur bezta steinolfn. Kaupfélagið. Ef þið viljið fá ó^ýr- an skófatnað, þá komið í dag. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2. Lesíðl Nývomið: Gurarai sóhr og hælar, sem cndast á við 2 — 3 leðurióla, en kosta ekki hálft á við þá (lettir undir afar ódýrt). — Einnig nýkomið nýt'zkuefni til viðgerðar á gummi stfgvéium og ikóhlífum — nlðsterkt og faliegt. — Komið og reynið viðskiftin i eizta og ódýrastu gummivinuu. «tofu landsins; það borgar sig. Gummfvinnusto'a Reykjavikur. Ltugaveg 76 Pórarinn Kjartansson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Fre.ntsmiðj»n Gutenberg. Edgar Rict Burrougks: Tarzan snýr affcnr. Tarzan þuríti að taka á öllu, sem hann átti til, til þess að varna þess, að Wazirimenn réðust á Manyu* emana og rifu þl 1 tætlur. Pegar hann hafði sagt þeim, að hann hefði lofað þeim friði, og að sigurinn væri sér alveg að þakka, létu þeir undan og lofuðu mann- ætunurp að sofa innan við skfðgarðinn um nóttina. Um kvöldið héldu hermenn þorpsins hátíð mikla til þess að fagna sigrinum og kjósa nýjan hötðingja. Siðan Waziri gamli féll hafði Tarzan stjórnað bardaganum, og hann hafði raunverulega haft alla yfirstjórn. Enginn timi hatði verið til þess að kjósa nýjan höfðingja, og í raun og veru hafði þeim fallið stjórn Tarzans svo vel, að þá fýsti ekki að skifta um; því vel gat svo farið, að skiftin ytðu ekki til bóta. Þeir höfðu reynt svo áþreifan- lega, hve heimskulegt var að sinna ekki ráðum þessa hvita villimanns, þegar Waziri gamli réðst framog féll ásamt roörgum manna sinna, svo þeim var ekkert illa við að hlýða Tarzan. Aðalherraennirnir sátu umhverfis Iftinn eld og ræddu tim hver verða ætti foringi eftir Waziri gamla. Það var Busuli sem talaðí: „Fyrst Waziri er dauður og Jætur engan son eftir sig, er að eins-einn vor á meðal, sem hefir sýnt, að iann getur orðið góður konungur. Að eiqs einn hefir sýnt, að hann getur með sigri leift okkur,;gegn byssum hvftra mrnna, án þess að við missum einn einasta mann. Hann er að eins einn og það er hvíti maðurinn, sem hefir stjórnað okkur sfðustu daga", og Busuli stökk 4 fætur og tók að dansa hægt í kringum Tarzan, með spjót sitt á iofti og raulandi eftir hljómfalli /ótataksins: „Waziri, konungur Wazirimanna; Waziri, drápari Araba; Waziri, konungur Wazirimanna". Hver af öðrum samþyktu hermennirnir að kjósa Tarzan með þvi að taka þátt í dansinum. Konurnar komu, hoppuðu kringum hringinn, klöppuðu höndunum saman ( takt við fótatak hermannanna og tóku undir raul þeirra. 1 miðjum hringnum sat Tarzan apabróðir — Waziri, konungur Wazirimanna, því eins og fyrir- rennarar hans varð hann að taka sér nafn þjóðar sinnar. Harðar og haiðar var dansinn stiginn; hærri og hærri urðu ópin. Konurnar æptu og görguðu af öllum mætti. Spjótin voru skekin ógurlega, og þegar her- mennirnir slógu skjöldum sínum á harða jörðina og létn sem óðast, var sem hér gæfi að líta menn á allra fyrsta stigi þróunarinnar. Þegar æsingin maguaðist, stökk apamaðurinn á fætur og tók þátt í hátíðahaidinu. í miðjum hringnum stökk hann og hristi spjót sitt og æpti í llkingu við félaga stna, villimennina. Slðustu áhrif roenningarinnar voru horfin — hann var nú fullkominn villimaður. Hann naut frelsisins og þess vilta lífs, er hann elskaði, og hlakkaði yfir konungdómnum meðal þessara svörtu villimanna. Ef Olga greifaynja af Coud hefði séð hann núna — hefði hún þá þekt vel klædda, rólynda unga manninn, sem með andliti sfnu og óaðfinnanlegri framkomu hafði heillað hana að eins fáum mánuðum áður? Og Jane Pprter! Ætli hún hefði enn elskað þennan villi- mannahötðingja, er dansaði strípaður mitt á meðal naktra þegna sirina? Og d’Arnot! Ætli d’Arnot hefði trúað þvf, að þetta væri sami maðurinn, sem hann liafði leitt inn í flest heldrimannafélög í Parfs? Hvað ætli lávarðarnir í enska þinginu hefðu sagt, ef einhver hefði bent á þennan dansandi og öskrandi risa og sagt: „Þar'na er nú hann John Clayton, lávarður af Grey- stoke, herrar mínir?" Þannig varð Tarzan apabróðir konungur meðal imanna — hægt, en örugt fylgdi hann þróun forfeðra sinna; þvi hafði hann ekki byrjað á byrjuninni?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.