Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 1
GtefiO fftt af Jfelþýaafii 1922 Miðvikudaginn 29. hóvember 276 tölublað Stóiiij itiiiiiliun uui fer að tilhlulan Alþýðuflokksins fram i Alþýðu- húsinu nœstu daga kl. 1—6 og hefst á morg- un. Er þess vœnst, að allir, sem eigi hafa at- Vinnu nú, hoort sem þeir eru alþýðoflokksmenn * eða ekki, komi þangað. Atvinnubótanefndin. Kaupgj aldsák varðanir. Eitir Péíur G Guðmundsson. II. Kanpsamningnrinn 1919. Hau&tlð 1919 fóru fram saran- ingatilraunir utn ákvörðun kaop gjaldt verkamanna i landi milli veikamannafél Dagibrún og Fé Isrs atvinnurekenda I ReyVjtvik. Tóku meitan þitt í þeim 2 menn frá hvoru félsgi og einn maður tilne'ndur af landsyfirréttinum. Viðfangsefni sem]cnda voru ( tveim höfuðliðum: I. Að fíana og koma tér samsn um bvað hátt kaup ikyldi vera am klukkustund eins og á stóð þá. 2 Að finna og koma iér sam- an um reglur fyrir því, hvernig það kaup skyldi hækka eða Isekka eftir því, sem verðiag nauðsynja breyttist. Til þess að komatt að niðar- stöðu um fyrri liðinn, v*r ákveðið að miða við þatfir 5 manna fjol- skyídu (b]ón með 3 böm, 2, 7 og 12 ára). Til þeis að gera skrá yfir '¦þesaar þarfir sem ábyggilegasta leituðu fulltrúar verkamanna álits og umsagaa? ýmsra reynd.a og greisdra manna og kvenna úr verkamsnnahóp Að lokum var gerð skrá yfif 30 vörutegundir og ta!ið eyðslumegin hverrar um sig, að þtemur uadanskiidum. Allar aðrar tegundir útgjalda voru tekn- ar saman í einn lið sem „ýmh- kgur kosta&ðat". á skýrsluahi var árseyðilan talin þannig: rúg- brauð 45625 kg (»/4 kg á mann á dag), hveitibrauð 226 kg. (lfe kg á mann á dag), hveiti 60 kg., hrísgrjón 30 kg., sagógrjón 10 kg, haframjöl 70 kg, kartöflumjöl 5 kg., baunir 5 kg, kartöflar 250 kg, gulrófur 50 kg,, rusínur 7,5 kg, sveskjar 7,5 kg, sykur 187.5 kg., kaffi, óbrent, 25 kg, kaffl bætir 125 kg., kakao 5 kg., smjörllki 125 kg., tólg 20 kg., kæfa 25 kg, nojólk 365 Iftrar, saltkjöt 25 kg, nýtt kjöt 75 kg., nýr fijkur 750 kg„ trosfiskur 250 kg., steinolia 300 I, kol 10 skpd., húsnæði, eitt tierbergi, stórt, og e'dhús, eða tvö heibergi minai og eldhús. Þassa eyðsluþörf urðu samnings- aðilar ásáttir um að gera að und irstöðu undir útreikningi á eyðslu- kostnaði i helld Eftir henni voru leiknuð ársútgjö'd svona ijölskyldu arið 1914, með þvi að fara eftir skýrslum Hagstofunnar um vöru verð, svo langt sem þær náðu. En þar sem skýrslu Hagstofunnar þrauti var gerð áætlun um út gjöldin (fyiir húsaleigu, fatnaði, skófatnaði, uppkídkja og ýmsum gjöldum) og komu samningsaðilar sér einnig saman um þær tölur. Síðan voru sömn eyðsluliðir reikn aðir eftir veiðskýrslum Hagstof unnar f okt. 1919 og liðir þeir, sem þar vantaði. áætlaðir á sama hátt með samkomulagi beggja aðlla. NiðuritaSa þessara reikninga sýadi, að utgjaldaupphæðin haíðl aukiit um 230% frá 1914 til 1919. Það varð ennfremur að samkomulagi, að tímakaup 1919 skyldi miða við timtkaup 1914 og dýrt ðarhlutföll Ná var tíma- kaup 2914 35 aur. Dýrtlðaráíag á það, 230 %, gerði 81 eyri og 35 4- 81 = 116 gerði einmitt tfma kacp það, sem ákveðlð var með stmnlngum i okt 1919 Hér er nú að eins lýit þeim aðferðam aem fylgt vsr við ákvörð- un timakaupsini 1919 og þvi sam> komulagi sem náðist. Fulltrúar verkamanna héldu fram hærri kröfum en þetta og litu svo á að blutfallstalt dýrtiðarinnar væri bærti. Þvi til skýringar set ég hér þær verðtölur sem voru áætlaðar með samkomulsgi: 1914 I9T9 Hdsilelga ....... 14400 432,00 Fatnaður ....... 15000 52500 Skóklæði ........ 6000 17280 Yms g|ö!d .... 13200 334.30 Samtals 48600 1464,10 Þó nú svo væri litið á að þess- ir liðir hefðu hæ<kað i réttu hlut- falli við aðra liði sem relknað var með (230 %) þá er semt sfðari niðurttöðotalan of lig um 140 kr. En nú héldu verkamenn þvi fram að sumir þestir liðir hefðu hækk- að hlutfallilega meira, t. d, húta- Ieiga og akóklæði. Þá er og athugaadi nánar liður- inn „ýms g]öld", sem er viUnlega of lágt reiknaður bseði árin sem miðað er við. Ef athuguð er upp- talning nauðsyn]a hér að framan kemur i IJós, að æðimargt er þar ótalið, sem alt yrði þá að koma undir þennan lið. Skal ég benda hér að eins á uókkur atriði, opin- bsr gjöld, lyf og læknisverk, hrein- lætisvörur, búsahöld, blöð og bæk- ur, iðgjöld til félaga, Ilftryggingar og vltryggingar, kosinaður vegna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.