Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 62
208 NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN Isótópamælingar. Samhliða þeirri gassöfnun til efnagreininga, sem Guðmundur Sigvaldason hefur skýrt frá hér að framan, var einnig safnað sýnis- hornum til radonmælinga og til mælinga á hlutfalli vetnisísótópa. Sveinbjörn Björnsson annaðist radonmælingar, en Bragi Árnason mælingu vetnisísótópa (Surtseyjarnefnd 1965). í gasi því, sem ástæða er til að ætla að sé ómengað af andrúms- lofti, er um 100 radoneiningar (pC) í lítra af gasi. Radon er geisla- virk lofttegund, sem myndast úr radíum eftir þekktum reglum, sem hvorki hiti né þrýstingur hefur áhrif á. Framangreint radon- magn myndast úr 100 pikkógrömmum (1 pg = 10-12g) af radíum, en samkvæmt því, sem vitað er um radíuminnihald basalts yfir- leitt, má búast við að þetta radíummagn sé í urn það bil 500 g af hraunkviku. Samkvæmt því losnar úr hverju kílógrammi af hraun- kvikunni 200 pC af radon og þá einnig 2 lítrar af ga,si, en því fylgja um 10 grömm af vatni. Sveinbjörn og Bragi eru nú að mæla radíuminnihald hraunsins, sem rann á sama tíma og gasinu var safnað. Ef sú mæling tekst, fæst með því mun öruggari vitneskja um gas og vatnsinnihald hraunkvikunnar. Mæling vetnisísótópanna hefur leitt í ljós að vatnið, sem upp- leyst er í hraunkvikunni, inniheldur 5—6% minna af þungu vetni en sjávarvatn. Hér virðist því ekki geta verið um að ræða íblönd- un frá sjónum, heldur er þetta vatn éir iðrum jarðar. Ég vil nota tækifærið til að þakka forstjóra Landhelgisgæzlunnar, Pétri Sigurðssyni, fyrir afnot af hinni nýju þyrlu Landhelgisgæzl- unnar og Slysavarnafélagsins við segulmælingar yfir Surtsey og víð- ar. Einnig vil ég þakka öllum þeim vísindamönnum, sem leyft hafa mér að gefa hér yfirlit yfir óbirtar rannsóknir sínar. Frú Þorgerði Sigurgeirsdóttur þakka ég fyrir allar teikningar í grein þessari. HEIMILDARIUT - REFERENCES Anderson, R., Björnsson, S., Blanchard D. C., Gathman, S., Hughes, /., Júnas- son, S., Moore, C. B., Survilas, H. /., Vonnegut, B., 1965. Atmospheric Electric Disturbances Produced by the Volcano at Surtsey, Iceland. Science, Vol. 148, bis. 1179-1189. Björnsson, S., Blanchard, D. C., Spencer, A. T., 1966. Charge Generation in Oceanic Volcanoes. í prentun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.