Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1935, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1935, Side 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 imiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmmimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii eru tuttugu og fimm, sem vilja eignast ritið, vil eg með ánægju panta það, þegar eg er beðinn þess. Ritið er tilvalið fyrir skóla, ekki sízt hér, þar sem svo ,erfitt er að ná í nýjar plöntur til kennslunnar. Á. F. Samtíningur. HraSi. Stærstu skriðjöklar Grænlands hreyfast .... ca. 66 cm. á klst. Bambusreyrinn, sem vex í heitu löndunum, vex ca. 30 cm. á dag. Snigill skríður .......................... 5.4 m. á klst. Hraði Golfstraumsins hér við land mun vera um 1 km. á klst. Maður á hægum gangi fer um.................. 5 — - •— Stór silungur getur synt um ............... 12 — - — Vanalegt gufuskip fer um .................. 21 — - — Stórar úthafsbylgjur hreyfast ............. 54 — - •— Línuskip fara um........................... 54 — - — Hreindýr á hlaupum fer um ................. 90 — - — Hverjir framleiSa kolin? Meðalframleiðsla heimsins á ári er 1068 millj. smálest. Þar af framleiða: Bandaríkjamenn ............ 397 millj. smál. eða 37 % Bretar .................... 224 — — — 21 % Þjóðverjar ................ 119 — — — 11 % Rússar .................. 56 — — —5%% Frakkar .................... 50 •— — — 5 % Aðrar þjóðir .............. 222 — — — 21 % HvaS gera Bretar viS kolin sín? 46 mill. smál. fara til heimilsþarfa. 21 — — fer til þess að framleiða gas. 19 — — fara til þess að framleiða járn og stál. 14 — — eru seldar erlendum skipum til eigin þarfa. 14 — — fara í ensk skip. 13 — — fara í járnbrautirnar ensku. 13 — — eru notaðar til ýmiskonar iðnaðar. 10 — — eru notaðar til þess að framleiða rafmagn. Þetta verða samtals 150 millj. smál. Afgangurinn, 74 millj. smál., er flutt út. Hverjir framleiSa járn og stál? Árið 1931 var framleiðsla heimsins af járni og stáli 128 millj. smál., og skiptist þannig: Bandaríkin framleiddu ....... 34 % Frakkar ..................... 13% Þjóðverjar .................. 11% Rússar....................... 8 % Bretar...................... 7 % Belgir...................... 5 % Aðrar þjóðir .............. 23 %

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.