Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 60
4'8 ' NNianÐNia^adnanj-xyN iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiifiiriiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiniuiiui, uiiMiim uuunr Hverjir smí'ða skipin? Bretar smíða . . . 51 % Danir 5 % Bandarikjamenn 13 % Svíar 4%% Þjóðverjar 8%% Frakkar Hollendingar . . 5 % Aðrar þjóðir 9Yz% Hverjir smíða bilana? Á hverju ári Bandaríkjamenn smíða 78 % eru smíðaðir 3,000,000 bílar. Frakkar 6 % Bretar 7 % Aðrar þjóðir 9 % Það eru til tólf skip í heiminum svo stór, að hvert um sig er miklu •stærra en allur íslenzki flotinn. Þéttbýlasta landið i Evrópu er Belgía, þar er 1 ibúi að meðaltali á 0.37 ha., en strjálbýlast er ísland, með 94.32 ha. að meðaltali á hvert mannsbarn, eða 255 sinnum meira en í Belgíu. Ef ísland væri eins þéttbýlt •og1 Belgía, væru hér um 28% milljón manna, en eins og kunnugt er, er .mikill hluti Jandsins óræktaður og óræktanlegur. Fjórtán eyjar í heiminum eru stærri en ísland. Þær eru þessar: í Evrópu: Stórabretland 228.200 ferkílómetrar - Asíu: Borneó: . . 736.500 471.551 228 000 188.940 126.803 106.000 - Afríku: Madagaskar, . . 616.450 2170 000 Baffins land .. 611.000 114.524 New Foundland, . . . . . 110.670 - Ástralíu: Nýja Guinea, . . 785.000 Nýja Sjáland . . 268.232 —— ísland er 102.819 ferkílómetrar að flatarmáli. Stærsta, og um leið eitt lægsta vatn heimsins er Kaspiska-hafið í Asiu. Það er 438.000 ferkilóm- að stærð, eða rúmlega fjórum sinnum stærra en ís- land, og yfirborð þess er 26 metrum fyrir neðan hafflöt. Á hinn bóginn liggur Aullaga-vatn i Suður-Ameriku hærra en nokkurt annað af stórvötnum heimsins. Það er i 3880 metra hæð, og 3000 ferkílómetrar að stærð, eða 25 sinnum stærra en Þingvallavatn. Loks er Baikal-vatnið í Asíu dýpst allra •vatna, það er.l623 .metrar, þar sem það er dýpst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.