Alþýðublaðið - 29.11.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 29.11.1922, Page 1
Alþýðublaöið &eflð át ai AlþýMoldmiui 1922 Miðvikudaginn 29 nóveœber Sháiiil atfimlaisra nana fer að tilhlutun Alþýðuflokksins fram i Alþýðu- húsinu nœstu daga kl. 1—6 og hefst á morg- un. Er þess vœnst, að allir, sem eigi hafa at- vinnu nú, hvorl sem þeir eru aiþýðuflokksmenn eða ekki, komi þangað. Atvinnubótanefndin. Kaupg-j aldsákvarðanir. Eítir Pitur G Guðmundsson. II. Kanpsamningnrlnn 1919. Haustið 1919 fóru fratn sinm- Ingatilraunir utn ákvörðun kaup gjaldi verkamanna i lanói milli verkamannafél Dagibrún og Fé 'lags atvinnurekenda i Reyvjivik. Tóku mestan þitt í þeim 2 menn tri hvoru íélagi og einn maður tilnefadur af landsyfirréttinum. Viðfangsefai semjenda voru i iveim höfaðliðum: I. Að fíana og koma rér saman um bvað hátt kaup skyldi vera »m klukkustuud eins og á stóð þá. 2 Að finna og koma iér sam> an um reglur fyrir því, hvernlg það kaup skyldi hækka eða iækka eftir því, sem verðiag nauðsynja breyttist. Til þess að komast að niður* stöðu um fyrri liðion, vsr ákveðið að miða við þarfír 5 manna fjöl ðkyldu (bjón með 3 börn, 2, 7 og 32 ára). Til þess að gera skrá yfir þessar þarfir sem ábyggilegasta leituðu fulitrúar verkamsnna álits og umsagna? ýmsra reynd.a og grei dra manna og kvenna úr verkamsnnahóp Að lokum var gerð skrá yfir 30 vörutegundir og ta ið eyðslumegin hverrar um sig, að þremur uedanskildum. AÍIar aðrar tegundir útgjaida voru tekn- ar saman í eiun iið sem „ýœic- legur kostaaðar*. k skýrsiunni var árteyðiian talin þannig: rúg- brauð 4562; kg (% kg á mann á dag), hveitibrauð 226 kg. (*/s kg á mann á dag). hveiti 60 kg., hrfsgrjón 30 kg., sagógrjón 10 kg, haframjöl 70 kg, kartöflumjöi 5 feg., baunir 5 kg, kartöflar 250 kg , gnlrófur 50 kg., rúsfnur 7,5 kg, sveskjur 7,5 feg, sykur 187.5 kg„ kaffi, óbrent, 25 kg, kaffi bætlr 12 5 kg., kskao 5 kg., smjörliki 125 kg„ tólg 20 kg„ kæfa 25 kg, mjólk 365 Iftrar, saltfejöt 25 kg., nýtt kjöt 75 kg„ nýr fiskur 750 kg„ trosfiskur 250 kg„ steinolfa 300 I, kol 10 skpd , húsnæði, eitt herbergi, stórt, og e’dbús, efla tvö heibergi minni og eidhús. Þessa eyflsiuþörf urðu samnings- aðilar ásáttir um að gera að und irstöðu undir útrelkningi á eyðslu- kostnaði f heild Eftir henni voru leiknuð ársútgjö'd svona fjölskyldu árið 1914, með þvf að fara eftir skýrslum Hagstofunnar um vöru vcrð, svo langt sem þær náðu. Eu þar sem skýrslu Hsgttofunnar þrauti var gerð áætlun um út gjöldin (fyrir húsaleigu, fatuaði, skófamaði, nppkvcikju og ýensum gjöldum) og komu sameingsaðilar sér einnig saman um þær tölur. Siðan voru sömu eyðsiuliflir reikn aðir eftir verðskýrsium Hsgstof unnar i okt, 1919 og liðir þeir, 276 tölublað sem þar vantafli. áætlaðir á sama hátt með samkomulagi beggja aðila. Niðurttafla þessara reikninga sýndi, að útgjaldaupphaeðin haíðl aukitt um 230% írá 1914 til 1919. Það varð ennfremur að ssmkomulagi, að tlmakaup 1919 skyldi mifla við tfmskaup 1914 og dýrt ðarhlutföll Nú var tfma- kaup 2914 35 aur. Dýrtlðarálag á það, 230 %, gerði 81 eyrl og 35 -j- 81 = 116 gerði einmitt tfma kaep það, sem ákveðið var með ssmnlngum f okt 1919 Hér er nú að eins iýst þeim aðferflom sem fylgt vsr við ákvörfl* un tfmakaupsins 1919 og þvl sam- komulagi sem náðist. Fulltrúar verkamanna héldu fram hærri kröfam en þetta og litu svo á að biutfaihtais dýrtfðarinnar væri hærti, Því til skýringar set ég bér þær verðtölur sem voru áætlaðar með samkomulsgi: 1914 1919 Húsalelga ....... 14400 432.00 Fatnaður 150 00 525 00 Skóklæði 6000 172 80 Yms gjöld ... 132 00 334.30 Samtals 48600 1464 10 Þó nú svo væri litifl á að þess- ir iiðir hefðu hæ<kað f réttu hlut- falii við aflra liði sem reikaað var mefl (230 %) þá er semt sfðari nlðurstöflutalan of Ug um 140 kr. En nú héldu verkamenn þvf fram að sumir þessir iiðir hefðu hækk- að hiatfailslega meira, t. d, húsa- leiga og tkóklæði Þá er og athugandi nánar liður- inn „ýms gjöid", setn er vitanlega of lágt reiknaður bæði árin sem miðað er við. Eí áthuguð er upp- talning nauðsynja hér að framan kemur f Ijós, að æðimargt er þar ótalið, sem alt yrfli þá að koma undir þennan iið. Skai ég benda hér að eins á nókkur atríði, opin- ber gjöld, Iyf og læknisverk, hrein- lætisvörur, búsáhöld, blöð og bæk- ur, iðgjöld tii félaga, líftryggingar og vltryggingar, kosinaflur vegna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.