Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 2
a ALIfÐOBLÁSIS 01 í u ve r 5 er frá deginum í dag: JBLvítasransiEa. kr. 36,00 pr, 100 kg. innihaldið ^ IMjöliiii* — 34,00 —------—»— Oasolía — 28,00 — — — —»— Biðjið ætíð um ólíu á stáltunnum, sem er hreinust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna, Rtykjavlk, 27. nóvembsr 1922. Landsverzlunin. Baöly f (Kíeólín) eru til sölu á kr 1,25 líterinn, Landsverzlun. t'. . ... > ; . 1 i - ... ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKpmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm" Afmælishátíð ' v . ; \ . T heldur itúkan Einingin nr. 14 í G T hú&iuu miðvikudsginn 6 des, veglegt og skemtilegt ið vanda. Þar verður uneðal annars ieiið, sungið, idkið og dansað. — Skuld- Iausir féiagar fá ókeypis aðgang. — Nikvæmar auglýst i fuodinum I kvöld. — Nýir innsækjendur veikomnir. — M @ f n á i n. Fiesttr vörur ( verzlun mlnni «ru nýkomnar og keyptsr nú I sigllngunni með lægita erlendu markaðsverði, og eru þær verð lagðar afar sanngjirnlega. Það Ift ið, sem til er af eldri vörum, hefir verið fæit nlður I tamræmi vlð nýja vörurnar. Afsl&ttnrlauat þola vörurnar nliar samanbutð hvað verð snertir, ög mun reynslan sannfæra yður nm það. Vörugæðin reyni ég eftir beztu vitund að vanda sem mest og bið viðskiftavini mlua að láta mig, eða verzlunarfóikið, vita, ef vör urnar reynast ekki vel, eða annað en þær eru sagðar, þvl alt slikt vlli verzluuin sóma sins vegna fá að leiðrétta. j4w<iCdMjhmAQn gesta, samskotagjafir, tóbak, skemt anir og (jöldamargar fæðutegund ir, sem minna kveður að, en drsg ast saman i nokkta upphæð yfir heilt ár. Viðvikjandi hinu atriðinu, um reglur fy/ir bréytingum á kaup gjaidi, var reynt sð finna rfg'ur fyrir því að reikna kaup jafnan i réttu hlutfalli vlð hækkun eða lækkun dýrtíðar. Það atriðið var miklu erfiðara viðfangs og útkom an llka áð lokum miklu lakari. Sem viðurkendur grundvöllur vnr ekki annáð nýtandi en opinberar skýrslur. Ea i þær vantaði liði, sem samtals gerðu um þriðjung ailra áraútgjaldanna. Niðurstaðan varð iú að teknar voru að eins 10 vörutegundir (rúgbrauð, sigti- brauð, sykur, kaffi óbrent, tmjör- iiki, nýtt kindakjöt, kartöfiur, ný mjólk, steinolía og kbl) og máttl á þriggja mánaða íreiti reikna kaup eftir meðaltaliverðbreytingu þeirra. Ekki leið þó á löngu þar til menn fundu að þetta var ófall- kominn mælikvarði. Fyrsfc og Iremst hafði hver vara af þessum 10 sama gildi í útreikningnum, enda þótt eyðtiumagn þeirra væri mjög miimunandi. öiiu háikaiégra var þó hltt, að mjög mikilivarð andi gjaldaliðir náðu ekki t. d, til þesia útreiknings, t. d. húsa- leiga og fatnaður. Kveður svo mikið að þessum miifellum nú orðið að þeisi regla er nú með öllu óoýt og að engu hafandi sem aanvgjarn mælikvarði fyrir kaupbreytisgum. Tvær ræður. --- (Nl) Presturinn segist hafa viijað prédika íyrir söfnuðinum, að „velja lífið.* — Um það efast vfst enginn. Ea kveðst ekki geta um það dæmt, hvort orð sfn hafi borið ávöxt. Þó segist presturinn hafa lifað marga „ánægjuttund" íkirkj unni, liðaatliðin 20 ár. — Nú mun svo vera, að góðir ávextír, þótt i brotum kunni að vera, séu sýni Iegir f mannfélaginu Vitaikuld e?u fylgsai hjartnanna hulin fyrir mönn* um, en grói þar góðar jurtir, munn þær varla fá dulist. Menn skilja því ekki hvað presturinn á við. E( engir ávextír sjáxt af prédik- tmarstarfi, hvar svo sem það er, spyrja menn: Hver er oraökin? Athuga mætti, hvort orsökin ligg* ur ekki að einhverju leyti f þvf, sem stóð fyrir nokkru f „Samein- ingunni." Þar srgir svo: .........Sæi menn lffið f hinni réttu mynd þess, þá myndi þeir ekki gera sig ánægða með að segja öðrum tzi himnaríki og; gæðum þess............. nógar eru messurnat; en það ferst fyrir, að talað sé við einstaklinginn, sem hvorki heyiir né sér, þótt hann f hóp með öðrnm hlusti á guðs orð. Uro þetta skeyta ekbi þjóaar guði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.