Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 2

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 2
Er ætíð kaupandi að íslenzkum afurðum, svo sem: Heildverslun Garðars Gíslasonar Hverfisgötu 4 Sími 1500 Ull Hrosshári Kálfskinnum Selskinnum Húðum o.fl. Uali I >1 fa, Merkileg bók eftir ikix og leiktong dr. Símon Jóh. Ágúsfsson Dr. Matthías Jónasson segir meðal annars um þessa bók: í bók sinni Leikir og leikföng sýnir dr. Símon foreldrum þann þátt sálarlífsins, sem einna mest brífur oss hjá barninu: leikhneigðina. Leik- ir bamsins eru ekki þýðingarlaus dægradvöl, heldur þjálfa þeir hæfileika bamsins og efla þrek þess fyrir starfið. Þýðing leiksins fyrir uppeldi og þroska bamsins er nú löngu viðurkend af öllum dómbærum mönnum. Þjóðviljinn 11. sept. segir m. a.: Bezta óskin, sem eg á, bók og höfundi til handa, er að hún verði les- in og hagnýtt af öllum uppalendum þjóðarinnar, og mætti hún þá valda straumhvörfum í þeim þætti í menningarmálum þjóðarinnar, sem aldrei verður of mikill gaumur gefinn né nógu vel ræktur — uppeldi barnsins. Ármann Halldórsson segir í Alþýðublaðinu 10. sept.: Er það hvorki sök höfundar né útgefanda, ef bók þessi nær ekki þeim tilgangi, sem henni er ætlaður, sem sje „að verða almenningi til fróðleiks og leiðbeiningar um leiki barna og leikföng fram að þeim tíma, er þau fara að ganga í skóla“. fsak Jónsson kennari segir í Vísi m. a.: Ef þessari bók verður ekki vel tekið, örvænti eg um að takast megi í bráð að túlka fyrir þjóð vorri töframátt leiksins á vaxtarmót mannlegra vera. íslensku fiskilínurnar frá VEIÐARFÆRAGERÐ ÍSLANDS Veiðarfæragerð íslands Seljum ennfremur: REYKJAVÍK Öngla Og Lóðarbelgi Sími 3306 Símnefni: Veiðarfæragerðin Veiða mest Endast best

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.