Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 55 viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiimiii|i|*i|11*111111^ ur í álfur, eftir landslagi og legu, og síðan er álfunum skipt í lönd eftir þjóðerni, tungu og stjórnmálum. Alveg á svipaðan hátt skipta dýrafræðingar jörðinni niður í svæði, sem við getum kallað ríki, eftir dýralífinu, þannig að öll þau lönd, eða allir þeir staðir, þar sem dýralífið er nokkurn veginn eins í aðaldrátt- um, teljast ríki, þótt mikill breytileiki sé annars að mörgu leyti. Reyndar er alveg ómögulegt að draga skarpa marklínu á milli ríkjanna, af þeirri einföldu ástæðu að hún er ekki til. Dýralífið í hverju ríki hefir þó vanalega nokkra megindrætti sameigin- lega, en á hinn bóginn er oft mjög auðug f jölbreytni og mismun- ur á mismunandi stöðum. Dýrategundunum, í hvaða ríki, sem vera skal, má skipta niður í þrjá flokka, eftir því hvernig á þeim stend- ur. í fyrsta lagi eru þær tegundir, sem hafa myndast innan vébanda ríkisins, þær eru kallaðar autochtomar tegundir eða heimategundir. í öðru lagi eru þær tegundir, sem eru komnar frá öðrum stöðum, og hafa myndast annars staðar, en þær nefnast heterochtonar tegundir, eða aðfengnar tegundir. Og loks eru þau dýr, sem fyr hafa verið útbreidd um stórt svæði, en nú eru að mestu úr sögunni, þær kallast relinct-tegundir. Dýralífið í ein- hverju ríki getur því eftir þessu verið af þrennu bergi brotið, að því er uppruna snertir, en auk þess geta tegundirnar verið mjög mismunandi gamlar, það er að segja, myndaðar á mjög mis- jöfnum tíma eða tímabilum í jarðsögunni. Við skulum nú virða fyrir okkur hvernig heiminum er skipt í ríki, eftir útbreiðslu dýrategundanna, seinna skal þess verða minnst, hver eru takmörk þessara ríkja. Aðalríkin eru fjögur, og þau eru þessi: í fyrsta lagi er Notogea, eða EyjaríkiS, sem tekur yfir meginlendi Ástralíu og eyjarnar í grend. í öðru lagi er Neogea, eða Nýja ríkið, sem nær yfir Suður-Ameríku og Mið- Ameríku. f þriðja lagi er Gamla ríkið, en til þess telst mestöll Norður-Ameríka, öll Evrópa, öll Asía og öll Afríka, og í fjórða lagi er Antarctica, eða Suðurpólsríkið, sem nær yfir löndin í kring um Suðurheimsskautið. Langstærsta rílcið af þessum fjór- um er Gamla ríkið, enda skiptist það í þrjú svæði, nefnilega afríska svæðið eða Etiopica, sem grípur yfir alla Afríku fyrir sunnan Sahara, að meðtaldri eyjunni Madagaskar, og ennfremur suðurhluta Arabíu. Annað svæðið er Indland allt, ásamt suðurhluta Kína og nokkrum eyjum, þar á meðal Celebes, þetta getum við nefnt Indverska svæðið. Loks er þriðja svæðið, eða Norður-svæðið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.