Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 14
58 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiHmimiimiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiimimiiiiiiiiiiii"iiiimiiiiiiii hverjum skolthelmingi. Dýrið rótar botninum upp með nefinu til þess að finna skeljarnar, en mylur þær síðan á milli tannanna. í æsku bólar á mjólkurtönnunum í munni breiðnefsins, alveg eins og í öðrum spednýrum, en þær víkja síðan sess fyrir horn- tönnunum. 2. mynd. Breiðnefur (Ornithorhynchus paradoxus). Neðst á myndinni eru „hjónin“, en efst á myndinni sést hreiðrið, grafið í árbakkann. í því eru tveir ungar.Frá hreiðrinu liggja göng niður i vatnið, en önnur upp á bakkann. Mjónefirnir eiga heima á öllu meginlandi Ástralíu, og auk þess á nýju Guineu og Tasmaníu. Þeir halda sig helzt í þéttum frum- skógum og kjarri, eða þá í klettóttu fjalllendi. Þeir hafa mjóan gogg og langa tungu, sem er slímug að framan, en með henni veiða þeir maura.1) 1) Um nefdýrin er grein í Náttúrufræðingnum I. árg., bls. 108—110, með tveimur myndum (eftir Á. F.).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.