Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 24

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 24
68 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiii talið mannskætt. Úlfar eru engir, en villtir hundar eru til. Af björnum er aðeins til ein tegund, hinn svonefndi gleraugnabjörn, svartur á lit að mestu, og nokkuð lítill af birni að vera. Á hinn bóginn er til rándýraflokkur í nýja ríkinu, sem hvergi er til ann- ars staðar, en hann er hálfbirnirnir. Af þeim má nefna þvotta- björninn Og nefbjörninn. Mjög merkilegt dýr er tapírijin, sem hvergi er til nema í Suð- ur-Ameríku, á Ceylon og í Indlandi. Hann er í raun og veru hóf- dýr, en þó talinn í ætt við fíla og sækýr. í Suður-Ameríku eru engir villtir hestar, geitur eða sauðfé, en þar er lamadýrið víða í Andesfjöllum. Það er tamið og notað til áburðar, eins og líka alpakadýrið, frænka þess, sem einnig lifir í Suður-Ameríku. Af því er ullin notuð. Nánustu ættingjar þessara dýra, úlfaldarn- ir, eru ekki til í Ameríku. Meðfram austurströnd álfunnar, alla leið frá Rio de Janeiro norður að Florida, og í ám, sem í hafið falla, er sú tegund sækúa, sem nefnist Manatus, 9. mynd. Sækýr eð.a sænaut (Manatus latirostris), 2—3 metrar á lengd. þriggja til fimm metra löng dýr, sem hafa bæxli eins og hvalir, en enga afturlimi. Sækýr eru grasbítir, og lifa á ýmsum sjávargróðri. Loks má geta þess, að í sumum stórfljót- unum lifa smáhveli, og í skógum álfunnar er mikið af hálf- gerðum mannöpum, hinum svonefndu vesturöpum, sem hér koma í staðinn fyrir austurapana, eða þann flokk apa í gamla heim- inum, sem mannaparnir teljast til. Eitt af því, sem einkennir Nýja ríkið, er það, að þar vant- ar með öllu sauðfé, nautgripi, geitur, antilópa og gíraffa, og hirtir eru fáir. Yfirleitt er mjög lítið af klaufdýrum og hófdýr- um þar nú, en einu sinni var öldin önnur. Á Nýju öldinni í jarð- sögunni voru nefnilega þar uppi tveir miklir ættbálkar hófdýra, eða eins konar hófdýra, sem nú eru úr sögunni fyrir löngu. Snemma á miðöldinni komu þeir til sögunnar, þeir virtust hafa orðið til og þróast fyrst um sinn í Norður-Ameíku, og haldið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.