Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 'iiiiiiiiiimmimiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii,iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiimiimiiiiiiiiiimiiiiiiiii út í mjög langa trjónu, en þó eru tennurnar merkilegastar, vegna þess, hvernig þær eru gerðar. Þær líkjast nefnilega lítið tönnum annarra spendýra, heldur minna þær mest á sexstrend- ar basaltsúlur. í munninum er mjög löng tunga, en með henni veiða dýrin termíta, sem eru aðalfæða þeirra. Jarðsvínin eru nú einungis til á meginlandi Afríku, en áður hafa þau einnig verið á Madagaskar, eftir leifum að dæma. í Persíu hafa einnig fund- izt leifar, og loks í Frakklandi. 11. mynd. Hreisturdýr (Manis pentadactylus), 130 cm. á lengd. Annar tannleysingjaflokkur á einnig heima í Afríku, en hann er hreisturdýrin. Þau hafa hlotið nafn af því, að hornlag húðar- innar hefir ummyndast í skaraðar hornplötur, sem eru dýrinu til varnar, ekki sízt gegn útgufun. Hreisturdýrin eiga einnig heima á Indlandi, eins og síðar skal verða minnst, þau lifa á maurildum og termítum. í Afríku er til fjöldinn allur af nagdýrum, ekki sízt rottum og músum. Þar eru íkornar, eins og þeir, sem einnig eiga heima í Evrópu. En þar eru líka aðrir að því leyti frábrugðnir, að þeir lifa mestmegnis á jörðinni, en ekki í trjám, og loks eru þar í- kornategundir, sem geta svifið góðan spöl á húðfellingum, þeg- ar þeir stökkva niður úr trjám, hver veit nema að úr þeim verði seinna, ef þeim endist aldur, fljúgandi flokkur spendýra, eins og leðurblökurnar. Annars er fjöldinn allur af ýmsum öðrum nagdýrum, en hér er ekki rúm til þess að gera þau frekar að umtalsefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.