Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 78
122 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiiiimiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmiiiimmiiimiiiiimimmiimmmmimimiiiiiiimiiiimmimimimmmmm* allan efa um uppruna tvíburanna. Sérstaklega er auðvelt að sjá slíkt af augna- og háralit eða af lögun nefns og eyrna. Því að oft eru það aðeins fötin, sem rugla dómgreindina við fyrsta tillit. — Líka eru til eineggja tvíburar, sem eru mjög ólíkir á svipinn, en eru þó eins að öllum einkennum, er nánar er að gætt. Hinn sér- staki þrýstingur við tvíburaþunga veldur oft talsverðum mismun á höfuðmálum einstaklinganna. A.nnar þeirra getur t. d. haft hátt höfuð og toppmyndað, en hinn lágt og flatt, og slíkt út af fyrir sig gerir svipinn strax ólíkan. Yfirleitt þarf í flestum tilfellum talsverða vísindalega nákvæmni og æfingu til að komast að rétt- um niðurstöðum. 2. mynd. Eyru af eineggja tvíburum. 3. mynd. Eyru af tvíeggja tvíburum. En, munu margir spyrja, er nú alveg víst, að úrskurðurinn sé ætíð réttur? Mjög sterk sönnun um gæði þessarar aðferðar er þessi staðreynd: I Kaiser—Wilhelm—Intistut fúr Anthropologie Berlin Dahlem, sem hefir tvíburarannsóknir sem sérgrein, hafa verið tekin sýnishorn af blóði flestra tvíbura, sem rannsakaðir hafa verið þar. Og við aðra stofnun ákváðu aðrir menn, sem enga hug- mynd höfðu um tvíburana né árangur hinnar rannsóknarinnar, blóðflokkana og ýmsa aðra eiginleika blóðsins. Af rúmlega 300 tvíburabörnum, sem samkvæmt jafningjaprófuninni voru ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.