Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 53 <iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii þó er talið, að ræktun þeirra á Norðurlöndum hafi ekki hafizt fyrr en á miðöldunum. Síðan hafa þau verið flutt hægt og hægt lengra norður á bóginn, og með kynbótum Rússa og Ameríkumanna síð- ustu áratugina hefir tekist að rækta þau með góðum árangri nær því jafn norðarlega og eplatrén. 2. mynd. Grein af peruti'é með peru. Perutrén blómgast á vorin um líkt leyti og eplatrén, og eru blóm- in hvít og fögur að lit. Flugur og býflugur annast frjóvgunina, en sökum þess, hve blómin eru laus, er talið, að aðeins fjórði hluti þeirra gefi fullþroska perur. Perurnar eru mýkri og ljúffengari en eplin, og aldinkjötið er kornótt og safaríkt. Og sumar tegundir þeirra eru svo bráðþroska, að þær eru fullþroskaðar fyrr en nokkur epli. Þar eð perutrén eru viðkvæmari en epletrén, eru þau oft ræktuð sem svokölluð formtré eða „spaljé“, bundin og klippt þétt upp við vegg móti suðri. Kirsiber eru til tvennskonar, sæt kirsiber og súr. Þau heita á fræðimáli Prunus ceracus og P. avium. Þau eru komin af tveim skyldum tegundum villtra kirsiberja og eru frekar lágvaxin tré, með allstóra krónu. Aldinin eru hnöttótt steinaldin, gul eða rauð, og brún eða svört að lit og bragðgóð með allþétt aldinkjöt og stein, sem er hér um bil helmingi minni en venj ulegur sveskj usteinn. Kirsiberin eru til villt í Asíu, og í Evrópu hafa þau einnig verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.