Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 10
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiimiiiiiiiuii«iii«iJiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"iiiiiiiiiiii""> villt frá ómunatíð. Á Norðurlöndum er talið, að ræktun þeirra hafi hafizt um líkt leyti og ræktun eplatrjánna, og nú er svo kom- ið, að súru kirsiberin eru ræktanleg enn norðan en eplatrén, auk þess sem ræktun hinna sætu flytzt æ norðar ár frá ári, vegna aukinna kynbóta og bættrar umhirðu. 3. mynd. Grein af kirsiberjatré með kirsiberjum. Kirsiberin eru oftast ræktuð af fræum af úrvals tegundum, en þó er talið, að betra sé að nota ágræðlinga, líkt og af eplum og perum, því að með því er áhættan minni. Kirsiberjatrén geta orðið meira en aldargömul, en verða þó oftast aðeins 20—30 ára að aldri. Þau bera þétt, hvít blóm skömmu seinna en eplin og frjóvgast með aðstoð skordýranna. Aldinin eru fullþroska síðast í júní og allt fram til ágústmán- aðar, og eru ódýr og bragðgóður, hressandi matur. Plómur eru náskyldar kirsiberjunum og heyra til sömu ætt- kvíslar og þau. Á fræðimáli kallast þær Prunus domesticus. Þær vaxa villtar víða í Asíu, og hafa verið ræktaðar víðsvegar um Evrópu frá ómunatíð. Þær þola illa vetrarfrost, en eru þó rækt- anlegar í norðurhlutum Rússlands og í Norðurbotnum í Svíþjóð, aðallega vegna kynbóta Rússans Mitsjúríns og aðstoðarmanna hans. Plómurnar eru oftast gular eða bláar að lit, með mýkra aldin- kjöt en kirsiber og einn allstóran stein. Og eftir lögun aldinsins og steinsins skiptast þær aðallega í tvær tegundir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.