Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 6S- UlllllllllllllllllllllllllMlllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMtlltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll eftir því, hversu marga unga hún á í hvert skifti. Þó eru spen- arnir aldrei færri en tveir, og séu þeir fleiri, þá er fjöldi þeirra alltaf jöfn tala. Kýrin hefir t. d. 4 spena, rándýrin 6, 8 eða 10 svínið 10, 12, 14 eða jafnvel 16 og broddgaltartegund ein hefir 44 spena. Nefdýrin eru að því leyti sérkennileg, að hjá þeim er aðeins einn mjólkurkirtill og er ekki á honum neinn speni. Ung- arnir sleikja mjólkina um leið og hún vætlar út á yfirborðið. Lega mjólkurkirtlanna getur verið talsvert mismunandi, en þó liggja þeir alltaf á framhlið bolsins, á brjósti eða kviði. Hjá manninum liggja þeir t. d. framan á brjóstkassanum í hæð við holhöndina, hjá kúnni og sauðkindinni aftan til við kviðinn, hjá hundinum liggja þeir í tveimur röðum eftir endilöngum kviðnum allt fram. á brjóstkassann. 1. mynd. Þverskurður af kýrjúgri. (Zietzchmann). Mjólkurkirtlarnir myndast frá yfirhúðinni og eru þannig hlið- stæðir svitakirtlunum að uppruna. Vaxa þeir frá yfirborðinu og inn á við og greinast kirtilpípurnar alltaf meir og meir eftir því sem innar dregur (2. mynd). Kirtilpípurnar enda að lokum í mjólkurblöðrunum, en veggir þeirra eru klæddir frumum þeim,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.