Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 38
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiimiiiiiiiiiiimimimiiiiiimiiiiiiimimmmiimimmiiiiiiimmimiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiir hafa í raun réttri aðeins eina skel,sem skipt er í tvo helminga, sinn á hvorri hlið. Þegar hér var komið sögunni, fóru nokkur lin- dýr að lifa öðru vísi lífi en því, sem hafði gert þessar varnar- ráðstafanir nauðsynlegar. Sumir sniglarnir fóru að synda upp um allan sjó, en þá varð kuðungurinn þeim ekki eins nauðsynlegur, þar se mþau gátu nú forðað sér á flótta, ef hættu bar að hönd- um, en þar með var þeim fengið nýtt varnarmeðal, og svo var kuðungurinn blátt áfram fyrir, og þess vegna varð hann að hverfa og víkja úr vegi fyrir nýjum lifnaðarháttum og nýjum kröfum. Á þennan hátt urðu til hinir svonefndu vængjasniglar, sem lifa uppi í sjó, en þó verður hér sérstaklega að nefna annan merkan flokk lindýra, sem þannig skapaðist, en hann var smokkfiskarnir. Alveg á sama hátt fór fyrir sniglum þeim, sem lögðu fyrir sig að grafa í jörðu, þeir misstu einnig kuðunginn og urðu að brekku- sniglum, eða skeldýrum, sem fóru að éta sig inn í tré, úr þeim varð trémaðkurinn. Þegar öllu er á botninn hvolft, sjáum við að út frá ættfeðrunum, ormunum, er nú, eftir áramiljónir, orðin hin fjölbreyttasta fylking dýra, sem eru jafnólík að útliti eins og kúskel og beitusmokkur, brekkusnigill og nákuðungur. Þriðja fylkingin, sem á ormana að ættföður, eru liðdýrin. I stað þess að byggj a um sig vígi, og láta sem minnst fara fyrir sér, eins og lindýrin gerðu, og glata þannig á ný liðskiptingu þeirri og út- limum, sem áramiljónir höfðu farið í að skapa, má svo að orði kveða að liðdýrin hafi tekið undir sig stökk út frá hinni hægfara þróunarstefnu ormanna. Þau hafa komið föstu skipulagi á gerð og hagnýtingu útlimanna og komið á fót verkaskiptingu á milli þeirra, þar sem fremstu útlimirnir hafa verið gerðir að þjónum munnsins, en hinir, sem undir bolnum standa, hafa stöðugt öðlazt meiri og meiri hæfni til þess að annast hreyfinguna. Auk þess hafa liðdýrin áunnið sér tvo kosti, sem ormarnir hafa ekki, annar er sá, að þau eru girt sterkri varnarhúð til allra hliða, þar sem er kítinskurn skordýranna og kalkskurn krabbadýranna, og að því leyti hafa þau náð sama árangri eins og lindýrin, en auk þess er þetta hýði eins konar beinagrind, það er bara það skrítið við hana, að hún er utan á dýrinu, en ekki innan í því eins og hjá hryggdýrunum. Öll þessi margvíslega þróun hefir gert liðdýrun- um það fært, að nema alla jörðina. Þau eru í sjónum, þau eru í vötnum, og þau eru á landi. f sjónum lifir lítið dýr, tæpir tíu sentimetrar á lengd, sem heit- ir tálknmunni. Þetta litla dýr er að mörgu leyti eigi ólíkt orm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.