Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 44
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN mimiiimiiimimiiiiimiiimiiMiiiimiiiiiiiimmimiiiiiimiiiiimmimimmimimmiiiiiiiiiiiiimiimmiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiir Hlutfallstala þessa tilbrigðis langvíunnar reyndist samkvæmt þessari talningu vera 52,U%- Talningarnar 9. júlí í Hellisey og 25. ágúst í Elliðaey voru gerðar á langvíubælum, sem sáust greini- lega ofan af bjargbrúninni og talið í gegnum sjónauka. í Hellis- ey var talið af 12 bælum og í Elliðaey af 14 bælum. Á þessum 12 bælum Helliseyjar var hundraðstalan frá 25% upp undir 100%, en í Elliðaey frá 33% upp í 80%. Á þrem bælum Elliða- eyjar náði ég dreiftalningu frá neðsta bæli fuglabjargsins upp á það efsta, og var hlutfallið hið sama, um 50% í öllum stöðum bjargsins. Taumvían, — eins og hún er nefnd af Vestmannaey- ingum, og er öllu réttara nafn en hringvía, vegna þess að meira ber á taumunum niður eftir fiðurskorunni, frá auganu, en hvíta. baugnum um augun, — er jafnt dreifð innan um hina venjulegu langvíu. Tveir fuglafræðingar, að ég veit, minnast á þessa hundr- aðstölu í ritum sínum. Bernhard Hantzsch: Vogelwelt Islands. — Hantzsch ferðaðist hér á landi 1903. Hann hafði litla dvöl hér í Eyjum, en hefir upplýsingar sínar um fuglalífið hér frá héraðs- lækni, Þorsteini heitnum Jónssyni. Ágizkun Hantzsch um þetta hlutfall er að finna á bls. 115 í fyrnefndri bók hans. Hann bend- ir á, að talan sé breytileg, en muni þó varla vera hærri en 10 %. Emil Sonnemann: Kurzer Bericht iiber meine diesjáhrige Stu- dienreise nach den Westmánnerinseln. Grein þessi birtist í Mit- teilungen der Islandfreunde XVI. Jahrg. Heft. 2 1928. — Hann segir, eftir að hafa skrifað um langvíuna: „Af stuttnefju er minna í Vestmannaeyjum og enn minna er af hringvíu“. f Hellisey hefi ég eftir talningu áætlað stuttnefjuna 1—2% af svartfuglinum. f Elliðaey hefi ég hvergi séð hana í bjargi, en vitað hana veidda þar; eina eða tvær á sumri. Þorsteinn Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.