Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 16
10 XÁTTÚIU'FR.KÐINGURINN og vestur i haf, smámsaman les>gnr af stað allur sá liluti is- lenzka stofnsins, sem liyggst aíS lieimsækja æskustöðvar sínar á næsta ári, i fvrsta og síðasta sinn eflir að hann hefir náð fullum þroska, smámsaman heldur hjörðin suðnr og vestur i Heimkynni álslirfanna í Atlantshafinu oí> útbreiðsla álsins i Evrópu. Inn- an þrengsta hringsins, sem nierktur er með tölunni 10, eru allar lirfurnar styttri en 10 ntni, þar eru hrygningarstöðvarnar. Siðan stækka þær, eftir ])ví sent Golfstraumurinn færir þær lengra og lengra burtu, nær og nær Evrópu, og á síðasta kafla þessarar leiðar fer myndbreytingin fram, — hún byrjar við línuna ul. (Schmidt). höf, með eitthvað fimmtán eða tuttugu kílóinetra hraða á degi, eftir því, sem næst verður komizt. Svo þegar sunnar dregur, fara að bætast við fvlkingar, sem koma frá öðrum löndUm. Fvrst mæta flokkarnir skandinavíska álniun, sem slæst með i förina, þá fer að liætasl við allur sá á 11, sem komið hefir út úr Norðursjónum að norðan, frá Danmörku og Eystrasalts- löndunuin, ])á kemur áll frá Bretlandseyjum, og loks koina suðurlanda-búar frá Miðjarðarhafinu, og hinum suðlægari vest-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.