Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 18
12 NÁTT Ú R UFR ÆÐINGURIN N því geta i'áir aðrir fiskar í öllum heiminum mælt sig við hann. Og þótt liann sé skorinn í marga parta, virðast hútarnir halda ófram að lifa, því að þeir engjast og hoppa, eins og ekkert hefði í skorizt. Ofan á allt ])etta J>ætist svo, að J)lóðið í lionum er eitrað, og getur valdið eitrun, ef það kemst í sár á manns- likama, en á hinn bóginn eyða meltingarvökvarnir í þörm- um manna og dýra eitrinu, svo að ekld verður að sök, þótt állinn sé horðaður. Það, sem þó einkum varpaði æfintýrablæ á lífsferil álsins, var það, hversu upphaf hans og endalok voru liulin dimmri nóttu, alla leið frá fornöld og fram á síðustu ár. Þangað lil fyrir aðeins örfáum árum, vissu menn það helzt um álinn, að Iiann gengur í ávnar í stórum Iiópum sem gler- á 11, á mjög ungum aldri. 1 ám og vötnum vex liann og verður að gulál, en þegar vaxtarskeiðinu er lokið, nálgast Iiann kyn- þroska, án ]>ess þó að ná honum alveg, og hreytist að vmsu leyli utan og innan, eins og eg hefi nú gert hér grein fyrir. Að því búnu réðst hann til útgöngu i hafið, að haustlagi, þar mátti um hríð fiska hann við strendurnar, eftir að hann var genginn í sjó, en svo livarf hann með öllu, án þess að nokkur vissi, hvað ai' honnm varð. Enginn vissi neitt um hvert bjartállinn fór, þegar liann stefndi för sinni til liafs, auðsætt var þó, að hann mundi hrygna, en hvar og hvenær, það vissi enginn. Enginn vissi heldur hvaðan glerálarnir komu, sem réð- usl til uppgöngu i árnar víðsvegar við strendur Evrópu, þeim virtist skjóta upp alveg fyrirvaralaust, ekkert varð sagt um, livernig á þeim stæði. Engan mann grunaði heldur, að minnsta samband væri á milli álsins annars vegar og hinna gagnsæju, hlaðlaga smáfiska, sem þekktir voru frá Miðjarðarliafinu og víðar að. Vísindamennirnir töklu ]>essa einkennilegu smáfiska sérstaka tegund, sem þeir kölluðu Leptocephalus breuirostris á latínu, en állinn hafði hlotið nafnið Anguilla vulgaris. En svo einn góðan veðurdag, ])að var árið 189.‘5, tóku tveir italskir dýrafræðingar sig lil og fóru að rannsaka þessa blaðlöguðu smáfiska, og komust að þeirri merkilegu niðurstöðu, að hér væri um að ræða lirfustig af Evró])iiálnum. Þelta hyggðu þeir aðallega ó þrennum rökum. í fyrsta lagi virtist Leptocephalus að allri innri gerð minna mjög á álinn, í öðru lagi var ekki hægt að draga nein glögg merki á milli hans annars vegar og glerálanna hins vegar, og þótl sumar af lirfunum væru alveg hlaðlaga og í engu líkar álum eða glerál að utan, að því er virtist, ])á voru aðrar eins og glerálar i háða enda, þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.