Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 19
XATTURU l'RÆfi INGURINN 13 þær væru liáar og þunnar uni ini'ðjuna, og þannig niátti rekja óslilna röð frá lirfunni að glerálnum. I þriðja lagi tókst jieiin að klekja lirfunni, og á þann liátt breyta lienni í glerál. En nú var eftir að vita, hvar þessar lirfur lifðu, og hvar þær urðu til, cn um það, var ekkert liægt að segja ennþá vegna Jiess, að allar þær lirfur, sem fundizl Iiöfðu, hafði annað hvort rek- ið á land, cða þær höfðu komið upp úr fiski. Menn hölluðusl þvi að þeirri skoðun, að lirfurnar væri botndýr, þrátt fyrir það, þótt útlil þeirra virtist ekki mæla með því; menn Iiéldu, að þær lilytu að vera til víðs vegar við strendur Evrópu, að- eins væru þær grafnar niður í sand og leir, og hæri því lítið á þeim. Næsla merkisár i rannsóknarsögu álsins var árið 1904. Þann 22. maí það ár fann prófessor Schmidt, sem þá var í leið- angri til Færeyja og íslands á Thór, eina álalirfu í Atlautsliaf- inu fyrir vestan Færeyjar; ]>að var fyrsta lirfan, sem yfirleitt fannst fyrir utan Miðjarðarbafið. Sama ár fann irska skipið Helka annað eintalc fyrir vestan írland. Þetta varð nú til þess, að Danir gerðu út leiðangur undir forystu prófessors Schmidt’s árið 1905, til þess að reyna að komast fvrir um það, livar og hvenær állinn lirygndi, sem og lifnaðarliáttu hans í sjónum. Sclunidt hafði með sér ágælt veiðarfæri, eins lconar vörjiu, sem hægt var að draga i miðjum sjó, hana liafði þá danski dýrafræðingurinn, dr. Petersen, nýlega fundið upp; hún var sérstaklega gerð til ]iess að fiska fisklirfur, sem lifðu mið- sævis, eða við yfirhorðið. Með þessu áhaldi fann nú prófessor Schmidl álalirfur, og ]iað í slórhójium, rctt fyrir vestan land- grunnshrúnina við Bretlandseyjar, á yfir þúsund inetra dýpi. Honum tókst að halda þeim lifandi í sjóhúri, og fylgja því, hvernig þær urðu að glerál. Merkilegt var það, að ekki fannst ein einasta lirfa innan við landgrunnsbrúnina, nær ströndinni, en skýringin á ]ivi var sú, að myndbreytingin úr lirfu i glerál færi fram, á meðan straumurinn væri að bera klakið frá þús- und metra dýpi u]ip á landgrunnsbrúnina. Af þessu varð aft- ur dregin sú ályktun, að hrygningin færi fram einhvers stað- ar vestur i lial'i, en hvar, það vissi ennþá enginn. Við þessar rannsóknir varð það einnig Ijóst um lifnaðarhætti lirfunnar, að hún heldur sig nálægt yfirborði, bún er svifdýr, en lifir ekki við botninn, eins og í'yrr var haldið. Næsta ár, árið 1906, hélt próf. Schmidt rannsóknum áfram, en fór nú lengra vestur en hann liafði gert árið áður. Fyrst

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.