Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1942, Qupperneq 25
XÁTTÚR UFRÆÐING U RIN X 19 nr úr heilanum. Dingullinn er vel varinn í smábeinhólfi í botni hauskúpunnar, svo a<S mjög erfitt er aíS komast a'ð honum eða að granda honum. Úr framhluta héiiadingulsins hefir tekizt að greina á milli, að minnsta kosli 5 mismunandi stilla. Flest þessara efna verka þannig, að þau hafa áhrif á starfsemi ann- arra lokaðra kirtla og gætir alls engra áhrifa frá þeim, nema að þcssir kirtlar séu starfhæfir, ]).e.a.s. þau verka aðeins i gegn- um ])á. Eitt þessara efna liefir áhrif á kynkirtlana, þannig, að ])að örvar þá lil starfa. Ef það vantar eða of lílið myndast af því, rýrna kynkirtlarnir og kynhvatir liverfa. Truflanir á starf- semi heiladingulsins hafa því oft í för með sér óreglu á tíð- um hjá konum, og ef þennan stilli skortir frá harnsárum, þá leiðir það lil ])ess, að harnið verður aldrei kvnþroska. Ef kvn- kirtlana vantar, þá hefir þetta efni engin sýnileg áhrif á lik- amann, starf þess virðist því vera að stilla eða stjórna starf- semi kynkirtlanna, þannig, að þeir taki til starfa á eðlilegum tíma, kynþroskaaldrinum, og starfi síðan á eðlilegan liátt. Á tilsvarandi hátt og þessi stillir hefir áhrif á kvnkirtlana verka tveir aðrir af stillum framhluta Iieiladingulsins á aðra lokaða kirtla. Annar þeirra á skjaldkirtilinn, en hinn á nýrna hetturnar. Hinn fjórði af stillum ])essa kirtils hefir áln-if á starfsemi mjólkurkirtilsins, sem er opinn kirtill. Sé lieilading- ullinn tekinn hurtu, getur engin mjólkurmyndun átl sér stað. — Loks er hinn finimti stillir framldutans, en hann hefir álirif á líkamsvöxtinn, og er því kallaður vaxtarstillir. Lengdarvöxt- urinn fer fram í vaxtarlinum heinanna eða kastlínunum, eins og þær eru oftast kallaðar. Kastlínurnar eru úr brjóski, sem stöðugur vöxtur er i. án þess þó að ])að stækki, þvi að vöxtur ])ess fer i beinmyndun, þannig, að heinið lengist stöðugt, en kast- línurnar halda alltaf sömu þykkt, unz lengdarvöxturinn hættir. Þá heingerist allt vaxtarhrjóskið, kastlínurnar lokast, eins og kallað er, enda mun öllum kunnugt, að við vöxum ekki leng- ur enn lil viss aldurs, ca. 20—25 ára aldurs. Hversu ört við vöx- um og hve mikill heildarvöxturinn verður, fer þá eftir því, live ör vöxturinn er i vaxtarbrjóski kastlínanna og hversu lengi þær haldast opnar. Þessu hvortveggja stjórnar vaxtarkirtillinn. Sé heiladingullinn tekinn úr dýrmn.seni eru á vaxtarskeiðinu,hætta þau að vaxa, en taka lil að vaxa aftur, ef vaxtarstilli er dælt inn i þau. Og það er hægl að framkalla risavöxt á dýrum, með því að halda stöðugt áfram að sprauta vaxtarslilli inn i þau. Þó því aðeins, að bvrjað liafi verið á því, áður en kastlínurn- 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.